Jafnréttis- og mannréttindaráð

53. fundur 15. desember 2016 kl. 17:00 - 18:30 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Ragnheiður Bóasdóttir aðalfulltrúi
  • Svala Jónsdóttir varafulltrúi
  • Sema Erla Serdar aðalfulltrúi
  • Guðmundur Hákon Hermannsson vara áheyrnarfulltrúi
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalfulltrúi
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

Erindi úr bæjarráði

1.1412128 - Lýðheilsustefna í Kópavogi

Frestað fram til næsta fundar

Almenn mál

2.1611361 - Tilnefningar til jafnréttis- og mannréttindaviðurkenningar 2016

Afhending viðurkenningar
Jafnréttis- og mannréttindaviðurkenning afhent íþróttafélaginu Stál-úlfi fyrir að stuðla að virkum og skemmtilegum samskiptum milli Íslendinga og innflytjenda í gegnum íþróttir. Þátttaka í íþróttastarfi rýfur bæði einangrun fólks af erlendum uppruna, eflir samkennd og vináttu

Viðurkenning til Birte Harksen, kennara í Heilsuleikskólanum Urðarhóli verður afhent föstudaginn 16. desember. Birte hlýtir viðurkenninguna vegna framlags hennar í þágu fjölmenningar en Birte vinnur markvist að því að að kynna menningarheim annarra þjóða fyrir börnum í gegnum tónlist.

Fundi slitið - kl. 18:30.