Íþróttaráð

36. fundur 15. maí 2014 kl. 17:00 - 19:00 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Jón Júlíusson starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri fræðslusviðs
  • Evert Kristinn Evertsson aðalfulltrúi
  • Una María Óskarsdóttir aðalfulltrúi
  • Helgi Hrafn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Anna María Bjarnadóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Jón Júlíusson Deildarstjóri íþróttadeildar
Dagskrá

1.1405098 - DÍK - Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

2.1404412 - Breiðablik Sunddeild - Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

3.1404395 - Breiðablik, Skákdeild - Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

4.1404419 - Breiðablik TKD-deild - Iðkendastyrkuur 2014.

Frestað

5.1404548 - Íþróttafélagið Gerpla - Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

6.1404551 - HK - Blakdeild. Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

7.1404552 - HK - Bandýdeild. Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

8.1404549 - HK - Dansdeild. Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

9.1404550 - HK - Borðtennisdeild. Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

10.1404555 - HK - Handknattleiksdeild. Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

11.1404557 - HK - Knattspyrnudeild. Iðkendastyrkur 2014

Frestað

12.1404556 - HK - TKD deild. Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

13.1404421 - Breiðablik Skíðadeild - Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

14.1404630 - Dansfélagið Hvönn. Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

15.1405160 - GKG - Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

16.1404410 - Hestamannafélagið Sprettur - Iðkendastyrkur 2014

Frestað

17.1405328 - SR - Listhlaupadeild - Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

18.1405162 - Hjólreiðafélag Reykjavíkur. Iðkendstyrkur 2014

Frestað

19.1405325 - ÍFR - Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

20.1404429 - Siglingafélagið Ýmir - Iðkendstyrkur 2014.

Frestað

21.1405099 - TFK - Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

22.1405330 - Íþróttafélög án barna og unglingastarfs. Afnot af íþróttamannvirkjum Kópavogsbæjar.

Lögð fram drög að reglum um afnot íþróttafélaga, sem ekki bjóða upp á barna- og unglingastarfstarf á sínum vegum, að íþróttamannvirkjum Kópavogsbæjar.

Íþróttaráð samþykkir framlagðar reglur.

23.1405331 - Tímatöflur Íþróttamannvirkja Kópavogs - veturinn 2014-2015

Rætt um tímatöflur í íþróttamannvirkjum Kópavogsbæjar fyrir næsta vetur. Starfsmönnum falið að kynna tillögur að tímatöflum fyrir mannvirkin á næsta fundi að höfðu samráði við íþróttafélögin og að teknu tilliti til ramma fjárhagsáætlunar.

24.1405015 - Gerpla-sérstyrkur vor 2014 - Umsókn um styrk v/ kennslugagna fyrir þjálfara.

Lagt fram erindi frá Gerplu, dags. 25. apríl sl., þar sem sótt er um styrk vegna þróunarverkefnis, "Kennlsugögn fyrir þjálfara", sem er útgáfa á kennslubók fyrir fimleikaþjálfara félagsins.

Erindinu synjað. Íþróttaráð mælir með því að íþróttafélögin hafi samráð um gerð kennslugagna fyrir þjálfara sem öll íþróttafélög og deildir hefðu gagn af.

25.1405001 - HK-Blakdeild. Sérstyrkir vor 2014 - Umsókn um styrk v/ skólablaks í Kópavogi.

Lagt fram erindi frá HK, dags. 25.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk til verkefnisins "Skólablak í Kópavogi"

Erindinu synjað.

26.1405002 - HK-Blakdeild. Sérstyrkir vor 2014 - Umsókn um styrk v/ þátttöku í námskeiði Data Volley apríl 2014

Lagt fram erindi frá HK, dags. 25.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna þátttöku eins þjálfara á námskeiði í Kettering á Englandi dagana 25.-27.apríl sl.

Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð kr. 15.000.

27.1405003 - HK-Blakdeild. Sérstyrkir vor 2014 - Umsókn um styrk v/ þátttöku í þjálfaranámskeiði Mats Björkmann s

Lagt fram erindi frá HK, dags. 25.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna þjálfaranámskeiðs sem félagið hélt í sept. 2013, en leiðbeinandi á námskeiðinu var Mats Björkman frá Danmörku.

Erindinu synjað.

28.1405005 - HK-Knattspyrnudeild. Sérstyrkir vor 2014 - Umsókn um styrk v/ þátttöku í þjálfaranámskeiðum KSÍ I, I

Lagt fram erindi frá HK, dags. 25.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna þátttöku í þjálfaranámskeiðum KSÍ í okt. og nóv. 2013.

Erindinu synjað.

29.1405006 - HK-Blakdeild. Sérstyrkir vor 2014 - Umsókn um styrk v/ þátttöku á þjálfaranámskeiði BLÍ 2013.

Lagt fram erindi frá HK, dags. 25.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna þátttöku í eins þjálfara í þjálfaranámskeiði BLÍ í júní 2013.

Erindinu synjað.

30.1405007 - HK-Handknattleiksdeild. Sérstyrkir vor 2014 - Umsókn um styrk v/ þátttöku í þjálfaranámskeiði HSÍ 20

Lagt fram erindi frá HK, dags. 25.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna þátttöku í tveggja þjálfara í þjálfaranámskeiði HSÍ í júní 2013.

Erindinu synjað.

31.1405008 - HK-Aðalstjórn. Sérstyrkir vor 2014 - Umsókn um styrk v/ kynningarefnis - Hvað er HK?

Lagt fram erindi frá HK, dags. 25.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna útgáfu kynningarefnis um íþróttafélagið HK sem lokið var við í nóvember sl.

Erindinu synjað.

32.1405009 - HK-Aðalstjórn.Sérstyrkir vor 2014 - Umsókn um styrk v/ innleiðingar á íþróttastefnu HK.

Lagt fram erindi frá HK, dags. 25.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk til að koma á framfæri íþróttastefnu HK til félagsmanna, iðkenda, þjálfara, stjórnarmanna og hins almenna bæjarbúa.

Íþróttaráð fagnar gerð íþróttastefnu HK en getur ekki orðið við erindinu.

33.1405010 - HK-Handknattleiksdeild. Sérstyrkir vor 2014 - Umsókn um styrk v/ kynningars fyrir Cup Kópavogur.

Lagt fram erindi frá HK, dags. 25.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna kynningar á alþjóðlegu handknattleiksmóti fyrir börn á aldrinum 13-16 ára sem fram fer í Kórnum í sumar.

Íþróttaráð synjar erindinu en upplýsir að íþróttadeild vinnur að málinu í samvinnu við Markaðsstofu Kópvogs.

34.1405011 - HK-Handknattleiksdeild. Sérstyrkir vor 2014 - Umsókn um styrk v/ öldungamóts í handknattleik.

Lagt fram erindi frá HK, dags. 25.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna undirbúnings á nýju handknattleiksmóti fyrir 35 ára og eldri, "Öldungamóti í Handknattleik"

Erindinu synjað.

35.1405324 - Sérstyrkir íþróttaráðs - vor 2014.

Lögð fram yfirlitstafla yfir Sérstyrki íþróttaráðs í maí 2014 ásamt tillögum íþróttadeildar að úthlutun sérstyrkja í þessari úthlutun.

Íþróttaráð samþykkir framlagða tillögu samkvæmt neðanskráðu.

36.1405016 - Gerpla-sérstyrkir vor 2014 - Umsókn um styrk v/ fimleikaþjálfunar fatlaðra einstaklinga.

Lagt fram erindi frá Gerplu, dags. 25. apríl sl., þar sem sótt er um styrk vegna sérverkefnis. "Fimleikaþjálfun fatlaðra einstaklinga" sem félagið hefur boðið upp á sl. ár.

Íþróttaráð fagnar framtakinu og samþykkir styrk til félagsins að upphæð 150.000,- og hvetur önnur íþróttafélög í bænum til að efla íþróttastarf án aðgreiningar.

37.1405017 - Gerpla-sérstyrkir vor 2014 - Umsókn um styrk v/ dómaranámskeiða.

Lagt fram erindi frá Gerplu, dags. 25.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna þátttöku í fimm dómaranámskeiðum í fimleikum, þremur frá 2013 og tveimur frá 2014.

Íþróttaráð samþykkir styrk vegna námskeiða á árinu 2014 að upphæð kr. 18.000,-

38.1405018 - Gerpla-sérstyrkir vor 2014 - Umsókn um styrk v/ þjálfaranámskeiða.

Lagt fram erindi frá Gerplu, dags. 25.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna þátttöku í fjórum þjálfaranámskeiðum á vegum FSÍ og tveimur námskeiðum hjá Evrópska Fimleikasambandinu. Þrjú námskeiðanna fóru fram 2013 og þrjú 2014.

Íþróttaráð samþykkir styrk vegna námskeiða á árinu 2014 að upphæð kr. 174.000,-

39.1403400 - Iðkendastyrkir 2014

Lagðar fram endurskoðuð drög að reglum vegna úthlutunar iðkendastyrkja/starfstyrkja til íþróttafélaga.
Jafnframt lögð fram tillaga íþróttadeildar að úthlutun iðkendastyrkja/starfstyrkja fyrir árið 2014.

Íþróttaráð samþykkir framlagðar reglur með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum.

Afgreiðslu á úthlutun starfsstyrkja frestað.

40.1404420 - Breiðablik Frjálsíþróttadeild - Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

41.1404418 - Breiðablik Íþróttaskóli - Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

42.1404422 - Breiðablik Karatedeild - Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

43.1404424 - Breiðablik Körfuknatleiksdeild - Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

44.1404417 - Breiðablik Knattspyrnudeild - Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

45.1404423 - Breiðablik Kraftlyftingadeild - Iðkendastyrkur 2014.

Frestað

Fundi slitið - kl. 19:00.