Á 132. fundi íþróttaráðs var afgreiðslu frístundastyrks til tveggja félaga frestað og kallað eftir frekari upplýsingum. Þessar upplýsingar liggja nú fyrir og leggur íþróttadeild því fram tillögu um endurskoðaða úthlutun iðkendastyrkja/starfsstyrkja íþróttaráðs fyrir árið 2023. Í þeirri tillögu er viðbótarframlagi úthlutað til félaganna í samræmi við iðkendatölur þeirra og skiptist eftirfarandi:
Breiðablik - kr. 1.085.452,-
Íþróttafélagið Gerpla - kr. 695.180,-
Handknattleiksfélag Kópavogs - kr.725.872,-
Dansíþróttafélag Kópavogs- kr. 19.675,-
Dansfélagið Hvönn - Kr. 30.411,-
Golfklúbbur GKG - kr. 150.979,-
Skotíþróttafélag Kópavogs - kr.8.910,-
Tennisfélag Kópavogs - kr. 66.279
Íþróttafélagið Öspin - kr. 6.020,-
Hnefaleikafélag Kópavogs - kr. 47.677,-
TaeKwonDofélag Kópavogs - kr. 36.361,-
Siglingafélagið Ýmir - kr. 13.485,-
Skautafélag Reykjavíkur íshokkídeild- kr.8.187,-
Íþróttaráð samþykkir því tillögurnar með fyrirvara um þær breytingar sem fram komu á fundinum.