Íþróttaráð

116. fundur 09. desember 2021 kl. 17:00 - 19:35 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Jón Finnbogason aðalmaður
  • Signý Sigurrós Skúladóttir aðalmaður
  • Sverrir Kári Karlsson aðalmaður
  • Hlín Bjarnadóttir aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Matthías Hjartarson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Gunnar Guðmundsson starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Gunnar Guðmundsson Deildarstjóri íþróttadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.20081068 - Fléttan

Kynning á verkefnum Fléttunnar - samstarf mennta- og velferðasviðs.
Ingunn Mjöll Birgisdóttir, verkefnastjóri menntasviðs og Sigríður Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri velferðasviðs kynntu stöðu verkefna í Fléttunni.

Almenn mál

2.2105175 - Menntasvið - Rannsókn og greining -Niðurstöður Ungt fólk 2021

Niðurstöður ransóknar R&G meðal nemanda í 5-10 bekk lagðar fram.
Lagt fram.

Almenn mál

3.2109683 - Fundir nefnda og ráða

Forsætisnefnd samþykkti á fundi sínum 7. október 2021 að umsögn lögfræðideildar frá 30. september 2021 sem varðar þóknanir fyrir fundi nefnda og ráða hjá Kópavogsbæ verði lögð fram til upplýsingar og áréttingar í nefndum og ráðum.
Lagt fram til upplýsingar.

Almenn mál

4.2101628 - Verklagsreglur um viðbrögð við ofbeldi

Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til upplýsingar og kynningar.

Almenn mál

5.2111146 - Lýðheilsustefna 2022-2025

Þann 4. nóvember 2021 samþykkti bæjarráð að vísa drögum að endurskoðaðri lýðheilsustefnu í samráðsferli. Óskað er eftir að íþróttaráð fjalli um og veiti umsögn um drögin.
Íþróttaráð frestar afgreiðslunni.

Aðsend erindi

6.2112133 - Krafa um íhlutun í málefni Skotfélags Kópavogs

Lagt fram erindi frá Gunnari Inga Jóhannssyni hrl. frá MAGNA lögmenn, fyrir hönd Stefáns Rúnars Bjarnasonar, þar sem óskað er eftir að íþróttaráð hlutist til um málefni Skotíþróttafélags Kópavogs og rannsaki starfsemi þess.
Íþróttaráð vísar erindinu til umsagnar bæjarlögmanns.

Almenn mál

7.2112278 - Íþróttahátíð 2021

Lagt til að Íþróttahátíð Kópavogs 2021 verði haldin í samvinnu við Gerplu í Versölum, fimmtudaginn 13. janúar kl. 18:00
Íþróttaráð samþykkir að íþróttahátíð Kópavogs verði haldin í Íþróttamiðstöðinni Versölum 13. janúar 2022.

Almenn mál

8.2112279 - Íþróttakarl og Íþróttakona Kópavogs - Framkvæmd kjörsins 2021

Frá árinu 2016 hefur bæjarbúum gefist tækifæri til að taka beinan þátt í kjöri á íþróttakonu og íþróttakarli Kópavogs með rafrænni kosningu. Góð reynsla hefur verið af þessu fyrirkomulagi og lagt er til að unnið verði út frá sömu reglum og verið hefur við kjörið árið 2021.
Íþróttaráð samþykkir að unnið verði út frá sömu reglum og verið hefur sl. ár varðandi kjörið. Netkosning meðal íbúa standi yfir frá 28. desember til 9. janúar nk.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

9.2112112 - Tilnefningar til íþróttakonu og íþróttakarls Kópavogs 2021

Lagður fram listi með þeim íþróttakonum og íþróttakörlum sem tilnefnd eru af íþróttafélögum í Kópavogi vegna íþróttaársins 2021.
Íþróttaráð samþykkir að veita 35 íþróttamönnum í flokki 13-16 ára og 12 íþróttamönnum í flokki 17 ára og eldri, viðurkenningu ráðsins á Íþróttahátíð Kópavogs sem haldin verður 13. janúar nk.

Íþróttafólk sem hlýtur viðurkenningu íþróttaráðs að þessu sinni er;

Í 13-16 ára flokki:
Júlía Kristín Jóhannesdóttir og Markús Birgisson frjálsum íþróttum, Margrét Brynja Kristinsdóttir og Ágúst Orri Þorsteinsson, knattspyrnu, Lilja Dís Gunnarsdóttir og Bjartur Freyr Bjarnason körfuknattleik, Margrét Davíðsdóttir og Helgi Trausti Stefánsson skíði, Freyja Birkisdóttir og Guðmundur Karl Karlsson sund, Arey Amilía Sigþórsdóttir McClure og Samúel Týr Sigþórsson McClure karate öll úr Breiðabliki. Henríetta Ágústsdóttir og Kristján Snær Frostason knattspyrnu, Embla Steindórsdóttir og Ingibert Snær Erlingsson handknattleik, Helena Einarsdóttir og Sigurður Kári Harðarson blak, Eva Karen Ólafsdóttir og Guðjón Erik Óskarsson dans, Björgvin Ingi Ólafsson borðtennis öll úr HK. Sóley Jóhannesdóttir og Atli Elvarsson fimleikar Gerplu, Herdís Björg Jóhannsdóttir og Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson hestaíþróttir Spretti, Nicole Chakmakova og Daníel Wang tennis TFK, Karen Lind Stefánsdóttir og Gunnlaugur Árni Sveinsson golf GKG, Hrafnhildur Eva Davíðsdóttir og Viðar Snær Hilmarsson dans DÍK, Auður Elín Gústavsdóttir og Ingólfur Bjartur Magnússon dans Hvönn, Freyja Dís Benediktsdóttir og Patrek Hall Einarsson bogfimi Boginn.

Í 17 ára og eldri flokki:
Íþróttaráð samþykkir að eftirfarandi íþróttafólk hljóti viðurkenningu íþróttaráðs í ár. Íþróttafólkið verður jafnframt í kjöri í vefkosningu meðal bæjarbúa frá 28. des til 9. jan nk. um íþróttakarl og íþróttakonu Kópavogs 2021.

Agata Erna Jack dans Hvönn, Agla María Albertsdóttir knattspyrna Breiðablik, Hulda Clara Gestsdóttir golf GKG, María Aníta Hilmarsdóttir bogfimi Boginn, Sóley Margrét Jónsdóttir kraftlyftingar Breiðablik, Tinna Sif Teitsdóttir hópfimleikar Gerpla, Arnar Pétursson frjálsar íþróttir Breiðablik, Aron Snær Júlíusson golf GKG, Ingvar Ómarsson hjólreiðar Breiðablik, Patrik Viggó Vilbergsson sund Breiðablik, Sigurður Örn Ragnarsson þríþraut Breiðablik, Valgarð Reinhardsson áhaldafimleikar Gerpla.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

10.2112363 - Dansfélagið Hvönn - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Auði Elínu Gústavsdóttur og Ingólfi Bjarti Magnússyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

11.2112283 - Breiðablik - Körfuknattleiksdeild- Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Lilju Dís Gunnarsdóttur og Bjarti Frey Bjarnasyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

12.2112282 - Breiðablik - Knattspyrnudeild- Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Margréti Brynju Kristinsdóttur og Ágústi Orra Þorsteinssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

13.2112176 - Breiðablik - Skíðadeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Margréti Davíðsdóttur og Helga Trausta Stefánssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

14.2112189 - Tennisfélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Nicole Chakmakova og Daníel Wang viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

15.2112180 - HK - Handknattleiksdeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Emblu Steindórsdóttur og Ingibert Snæ Erlingssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

16.2112188 - Hestamannafélagið Sprettur - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Herdísi Björgu Jóhannsdóttur og Ragnari Bjarka Sveinbjörnssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

17.2112181 - HK - Knattspyrnudeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Henríettu Ágústsdóttur og Kristjáni Snæ Frostasyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

18.2112184 - HK - Blakdeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Helenu Einarsdóttur og Sigurði Kára Harðarsyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

19.2112185 - Gerpla - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Sóley Jóhannesdóttur og Atla Elvarssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

20.2112175 - Breiðablik - Frjálsíþróttadeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Júlíu Kristínu Jóhannesdóttur og Markúsi Birgissyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

21.2112182 - HK - Dansdeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Evu Karen Ólafsdóttur og Guðjóni Erik Óskarssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

22.2112192 - Bogfimifélagið Boginn - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Freyju Dís Benediktsdóttur og Patreki Hall Einarssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

23.2112183 - HK - Borðtennisdeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Björgvini Inga Ólafssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

24.2112186 - Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Kareni Lind Stefánsdóttur og Gunnlaugi Árna Sveinssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

25.2112177 - Breiðablik - Sunddeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Freyju Birkisdóttur og Guðmundi Karli Karlssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

26.2112179 - Breiðablik - Karatedeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Arey Amilíu Sigþórsdóttur McClure og Samúeli Tý Sigþórssyni McClure viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

27.2112193 - Dansíþróttafélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Hrafnhildi Evu Davíðsdóttur og Viðari Snæ Hilmarssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

28.2112204 - HK - Knattspyrnudeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

29.2112215 - Dansfélagið Hvönn - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Agötu Ernu Jack viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

30.2112210 - Hestamannafélagið Sprettur - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

31.2112197 - Breiðablik - Hjólreiðadeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Ingvari Ómarssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

32.2112212 - Bogfimifélagið Boginn - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Maríu Anítu Hilmarsdóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

33.2112200 - Breiðablik - Kraftlyftingadeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Sóleyju Margréti Jónsdóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

34.2112208 - Gerpla - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Tinnu Sif Teitsdóttur og Valgarð Reinhardssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

35.2112199 - Breiðablik - Karatedeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

36.2112207 - HK - Dansdeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

37.2112195 - Breiðablik - Skíðadeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Fulltrúi félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

38.2112194 - Breiðablik - Frjálsíþróttadeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Arnari Péturssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

39.2112205 - HK - Blakdeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

40.2112213 - Skotíþróttafélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Fulltrúi félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

41.2112211 - Tennisfélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

42.2112214 - Dansíþróttafélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

43.2112202 - HK - Handknattleiksdeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

44.2112196 - Breiðablik - Sunddeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Patrik Viggó Vilbergssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

45.2112209 - Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Huldu Clöru Gestsdóttur og Aroni Snæ Júlíussyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

46.2112206 - HK - Borðtennisdeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Fulltrúi félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

47.2112201 - Breiðablik - Þríþrautardeild - Tilnefning til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Sigurði Erni Ragnarssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

48.2112281 - Breiðablik - Knattspyrnudeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Íþróttaráð samþykkir að veita Öglu Maríu Albertsdóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

49.2112284 - Breiðablik - Körfuknattleiksdeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2021

Fulltrúi félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

50.2112364 - Tilnefningar - Flokkur ársins 2021

Íþróttaráð frestar kjöri á flokki ársins 2021 til næsta fundar.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

51.2112368 - HK - Dansdeild- Tilnefning til flokks ársins 2021

Afgreiðslu frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

52.2112366 - Breiðablik - Sunddeild- Tilnefning til flokks ársins 2021

Afgreiðslu frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

53.2112371 - Hestamannafélagið Sprettur - Tilnefning til flokks ársins 2021

Afgreiðslu frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

54.2112369 - HK - Handknattleiksdeild- Tilnefning til flokks ársins 2021

Afgreiðslu frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

55.2112365 - Breiðablik - Knattspyrnudeild- Tilnefning til flokks ársins 2021

Afgreiðslu frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

56.2112367 - HK - Knattspyrnudeild- Tilnefning til flokks ársins 2021

Afgreiðslu frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

57.2112370 - HK - Blakdeild- Tilnefning til flokks ársins 2021

Afgreiðslu frestað.

Önnur mál

58.2112487 - Heimsóknir til íþróttafélaga 2021

Formaður greindi frá því að hann ásamt Einari Erni Þorvarðarsyni og deildarstjóra íþróttadeildar hefðu heimsótt Hnefaleikafélag Kópavogs 1. desember. Einnig greindi hann frá heimsókn hans og deildarstjóra íþróttadeildar til Hestamannafélagsins Spretts 24. nóvember.

Fundi slitið - kl. 19:35.