- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Fundi slitið - kl. 19:15.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Una María formaður bauð fundarmenn velkomna. Kvað hún iðkun íþrótta verða sífellt stærri hluta í lífi sérhvers einstaklings sem og mikilvægan þátt til bættrar lýðheilsu bæjarbúa.
Þátttakendur í fundinum voru 43 aðilar og var unnið í 5 hópum sem kynntu helstu niðurstöður hópanna í lok fundar. .
Á fundinum var unnið með verkefnið út frá þremur lykilspurningum og fjórum grunnþáttum:
Lykilspurningar;
· Hvert á hlutverk íþróttastefnu Kópavogs að vera?
· Hver ættu markmið stefnunnar að vera?
· Hvernig koma skuli stefnunni til framkvæmda?
Grunnþættir;
· Almenningsíþróttir
· Íþróttastarf barna og unglinga þar með talið ”skóli og íþróttir“
· Afreksíþróttir
· Samstarf Kópavogsbæjar og íþróttafélaganna