Íþrótta- og tómstundaráð

257. fundur 06. október 2010 kl. 08:00 - 09:30 í íþróttahúsinu Smáranum
Fundargerð ritaði: Gunnar Guðmundsson íþróttafulltrúi
Dagskrá

1.1009048 - Vettvangsferðir, skipulag nefndar ÍTK.

Farið í vettvangsferð í Smárann, Fífuna og Kópavogsvöll.

2.1010050 - Hamingjuóskir vegna árangurs.

ÍTK óskar Breiðabliki innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn 2010 í meistaraflokki karla.

Fundi slitið - kl. 09:30.