Íþrótta- og tómstundaráð

241. fundur 30. nóvember 2009 kl. 08:00 - 09:30 Litli salur 2. hæð
Fundargerð ritaði: Gunnar Guðmundsson íþróttafulltrúi
Dagskrá

1.911783 - Auðunn Jónsson - Breiðablik.Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

2.911762 - Róbert Kristmannsson - Gerpla. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK,2009.

Erindinu er frestað.

3.911764 - Viktor Kristmannsson - Gerpla. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK,2009.

Erindinu er frestað.

4.911766 - Ingvar Ágúst Jochumsson - Gerpla. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK,2009.

Erindinu er frestað.

5.911769 - P1 Meistarahópur í hópfimleikum kvk - Gerpla. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK,2009.

Erindinu er frestað.

6.911771 - Pg Meistarahópur í hópfimleikum kk - Gerpla. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

7.911773 - P2 meistarahópur í hópfimleikum unglinga - Gerpla. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

8.911780 - Bryndís Þorsteinsdóttir - Hjólr.félag Rvk. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

9.911782 - Þórdís Ylfa Viðarsdóttir - FH-skylmingar. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

10.911759 - Thelma Rut Hermannsdóttir-Gerpla. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK,2009.

Erindinu er frestað.

11.911784 - Óskar Valentin Grönholm - Skautafélag Rvk. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

12.911785 - Pétur Andreas Maack - Skautafélag Rvk. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

13.911786 - Magnús Gunnarsson, TFK. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

14.911788 - Birkir Gunnarsson - TFK. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

15.911792 - Guðjón Henning Hilmarsson -GKG. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

16.911794 - Árni Freyr Stefánsson - Breiðablik. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

17.911796 - Thelma Ólafsdóttir - Breiðablik. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

18.911686 - Stefanía Valdimarsdóttir-Breiðablik.Umsókn, Afrekssjóður ÍTK.

Erindinu er frestað.

19.911662 - Iris Staub-TFK. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK.

Erindinu er frestað.

20.911667 - Linda Björk Lárusdóttir-Breiðablik. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK

Erindinu er frestað.

21.911668 - Guðmundur Hákon Hermannsson-ÍFR. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK

Erindinu er frestað.

22.911670 - Arnór Jónsson-Breiðablik. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK

Erindinu er frestað.

23.911672 - Kári Steinn Karlsson-Breiðablik. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK.

Erindinu er frestað.

24.911673 - Magnús Valgeir Gíslason-Breiðablik. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK.

Erindinu er frestað.

25.911681 - Guðrún María Pétursdóttir-Breiðablik. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK.

Erindinu er frestað.

26.911683 - Sigmundur Einar Másson- GKG.Umsókn, Afrekssjóður ÍTK.

Erindinu er frestað.

27.911797 - Oliver Sigurjónsson - Dans. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

28.911688 - Ágúst Orrason-Breiðablik. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK.

Erindinu er frestað.

29.911692 - Snorri Hrafnkelsson-Breiðablik. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK.

Erindinu er frestað.

30.911693 - Sölvi Guðmundsson-Breiðablik. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK.

Erindinu er frestað.

31.911694 - Glódís Perla Viggósdóttir-HK. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK.

Erindinu er frestað.

32.911695 - Tinna Óðinsdóttir-Gerplu. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK.

Erindinu er frestað.

33.911723 - Norma Dögg Róbertsdóttir- Gerplu. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK.

Erindinu er frestað.

34.911758 - Dóra Sigurbjörg Guðmundsdóttir- Gerpla. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK.

Erindinu er frestað.

35.911321 - Heiðranir vegna árangurs. Handknattleiksdeild HK.

Samkvæmt reglum ÍTK um árangursstyrki fær Handknattleiksdeild HK ekki úthlutað árangursstyrk í ár.

36.911069 - Frjálsar - Árangursstyrkur

ÍTK samþykkir að veita Frjálsíþróttadeild Breiðabliks árangursstyrk að upphæð kr. 40.000 skv. reglum ÍTK um árangursstyrki.

37.911070 - GKG - Árangusrsstyrkur 09

ÍTK samþykkir að veita GKG árangursstyrk að upphæð kr. 100.000 skv. reglum ÍTK um árangursstyrki.

38.911231 - TFK - Árangur 2009

ÍTK samþykkir að veita TFK árangursstyrk að upphæð kr. 20.000 skv. reglum ÍTK um árangursstyrki.

39.911271 - Tilnefningar um heiðranir vegna árangurs, 2009.

Samkvæmt reglum ÍTK um árangursstyrki fær Skíðadeild Breiðabliks ekki úthlutað árangursstyrk í ár.

40.911274 - Tilnefningar um heiðranir vegna árangurs 2009.

ÍTK samþykkir að veita Keiludeild ÍR árangursstyrk að upphæð kr. 10.000 skv. reglum ÍTK um árangursstyrki.

41.911275 - Umsókn um sérstyrk vegna titla og árangurs.

ÍTK samþykkir að veita Gerplu árangursstyrk að upphæð kr. 670.000 skv. reglum ÍTK um árangursstyrki.

42.911319 - Heiðranir vegna árangurs. Blakdeild HK.

ÍTK samþykkir að veita Bleikdeild HK árangursstyrk að upphæð kr. 620.000 skv. reglum ÍTK um árangursstyrki.

43.911320 - Heiðranir vegna árangurs. Borðtennisdeild HK.

Samkvæmt reglum ÍTK um árangursstyrki fær Borðtennisdeild HK ekki úthlutað árangursstyrk í ár.

44.911059 - Karatedeild- Árangur 2009

Samkvæmt reglum ÍTK um árangursstyrki fær Karatedeild Breiðabliks ekki úthlutað árangursstyrk í ár.

45.911322 - Heiðranir vegna árangurs. Knattspyrnudeild HK.

Samkvæmt reglum ÍTK um árangursstyrki fær Knattspyrnudeild HK ekki úthlutað árangursstyrk í ár.

46.911324 - Heiðranir vegna árangurs. Knattspyrnudeild Breiðabliks.

ÍTK samþykkir að veita Knattspyrnudeild Breiðabliks árangursstyrk að upphæð kr. 300.000 skv. reglum ÍTK um árangursstyrki.

47.911329 - Umsókn um sérstyrk, Íþróttafélagið Ösp.

ÍTK samþykkir að veita Íþróttafélaginu Ösp árangursstyrk að upphæð kr. 10.000 skv. reglum ÍTK um árangursstyrki.

48.911595 - Styrkbeiðni knattspyrnudeildar Breiðabliks vegna þjálfaranámskeiða á vegum KSÍ.

Íþrótta- og tómstundaráð synjar erindinu.  Styrkur hefur þegar verið veittur.

49.911108 - GKG - Sérstyrkir des 09

Íþrótta- og tómstundaráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

50.911278 - Umsókn um sérstyrk, vegna Garpamóts í áhaldafimleikum.

Íþrótta- og tómstundaráð samþykkir styrk að upphæð kr. 20.000,- skv. reglum ÍTK um mótastyrki.

51.911323 - Umsókn um styrk vegna Sideliner.

Íþrótta- og tómstundaráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

52.911164 - Umsókn um styrk frá bæjarráði fyrir árið 2010.

Íþrótta- og tómstundaráð mun styrkja Breiðablik með árangursstyrk en getur ekki orðið við ósk um frekari stuðning.

53.905078 - Styrkur vegna árangurs-vor 09. Handknattleiksdeild HK.

Samkvæmt reglum ÍTK um árangursstyrki fær Handknattleiksdeild HK ekki úthlutað árangursstyrk í ár. Sjá mál nr. 0911321

54.905020 - Styrkur vegna titla. Blakdeild HK.

Samþykktur er styrkur, sjá málsnúmer 0911319.

55.904258 - Heiðranir vegna árangurs á árinu 2008. Knattspyrnudeild Breiðabliks.

Samþykktur er styrkur, sjá málsnúmer 0911324.

56.905047 - Árangurstyrkur 2009. Skíðadeild Breiðabliks.

Samkvæmt reglum ÍTK um árangursstyrki fær Skíðadeild Breiðabliks ekki úthlutað árangursstyrk í ár.  Sjá mál nr. 0911271.

57.911873 - Markús Már Jóhannsson - Breiðablik. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

58.911831 - Helga Sigrún Hermannsdóttir-DÍH. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

59.911827 - Sandra Dís Kristjánsdóttir-TFK. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

60.911825 - Ásgeir Sigurgeirsson-Skotf.Rvk. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

61.911823 - Jón Margeir Sverrisson - Ösp/Fjölnir. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

62.911816 - Ingibjörg Gunnarsdóttir, HK. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

63.911814 - Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

64.911810 - Aníta Lóa Hauksdóttir, HK dans. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

65.911807 - Pétur Fannar Gunnarsson, HK-dans. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

66.911804 - Jóna Kristín Benediktsdóttir, Dansiþr.f. Hafnarfj. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

67.911801 - Alex Freyr Gunnarsson, Dansiþr.f. Hafnarfj. Umsókn, Afrekssjóður ÍTK, 2009.

Erindinu er frestað.

Fundi slitið - kl. 09:30.