Innkauparáð

6. fundur 31. maí 2017 kl. 10:00 - 11:00 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Eldey
Fundinn sátu:
  • Ingólfur Arnarson formaður
  • Sindri Sveinsson aðalmaður
  • Stefán Loftur Stefánsson aðalmaður
  • Atli Sturluson aðalmaður
  • Salvör Þórisdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Salvör Þórisdóttir
Dagskrá

Almenn mál

1.1612281 - Tilfærsla verkefna innan stjórnsýslu Kópavogsbæjar. Innkaupamál og úthlutun lóða færð af umhverfissviði á stjórnsýslusvið

Frá fjármálastjóra, lagt fram minnisblað vegna flutnings verkefna, dagsett 13.12.2016, ásamt upplýsingum um innkaupadeild og ?ráð hjá Reykjavíkurborg.
Lagt fram

Almenn mál

2.1706356 - Verðfyrirspurn stólar og borð fyrir skólaárið 2017 - 2018

Yfirferð og umræður um verðfyrirspurn á stólum og borðum fyrir skólaárið 2017 - 2018.
Umræður, niðurstaða útboðs verður upplýst eftir opnun.

Fundi slitið - kl. 11:00.