Innkauparáð

5. fundur 23. maí 2017 kl. 10:30 - 11:00 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Papey
Fundinn sátu:
  • Ingólfur Arnarson formaður
  • Sindri Sveinsson aðalmaður
  • Stefán Loftur Stefánsson aðalmaður
  • Atli Sturluson aðalmaður
  • Salvör Þórisdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Lilja Ástudóttir starfsmaður stjórnsýlusviðs
Fundargerð ritaði: Lilja Ástudóttir Innkaupafulltrúi
Dagskrá

Almenn mál

1.1704329 - Framleiðsla á mat fyrir Kópavogsskóla og Smáraskóla 2017 - 2020 - útboð

Farið yfir fylgigögn.
Farið yfir innsend tilboð og frestað til næsta fundar

Fundi slitið - kl. 11:00.