Hafnarstjórn

136. fundur 14. nóvember 2024 kl. 12:15 - 13:15 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Víghóll
Fundinn sátu:
  • Ásdís Kristjánsdóttir hafnarstjóri
  • Lilja Birgisdóttir aðalmaður
  • Jón Guðlaugur Magnússon formaður
  • Jóhannes Júlíus Hafstein varaformaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir aðalmaður
  • Andrés Pétursson áheyrnarfulltrúi
  • Jóhann Már Sigurbjörnsson, aðalmaður boðaði forföll og Helga Jónsdóttir vara áheyrnarfulltrúi, sat fundinn í hans stað.
Starfsmenn
  • Jóna Vigdís Kristinsdóttir starfsmaður nefndar
  • Atli Hermannsson hafnarvörður
Fundargerð ritaði: Jóna Vigdís Kristinsdóttir verkefnastjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

Almenn mál

1.24102108 - Fjárhagsáætlun 2025

Ingólfur Arnarson frá fjármálasviði gerir grein fyrir fjárhagsáætlun 2025.
Kynnt.

Gestir

  • Ingólfur Arnarson deildarstjóri hagdeildar

Almenn mál

2.2303647 - Stærð hafnarsvæðis Kópavogshafnar

Mál að beiðni formanns og varaformanns hafnarstjórnar.
Kl. 12.27 - Ásdís Kristjánsdóttir og Helga Jónsdóttir taka sæti á fundinum.
Umræður.

Almenn mál

3.2012185 - Erindi frá hafnarverði Kópavogsbæjar

Lagt fram yfirlit yfir stöðu mála við Kópavogshöfn.
Lagt fram.
Fylgiskjöl:

Almenn mál - umsagnir og vísanir

4.2409425 - Flot sauna í Kópavogshöfn. Fyrirspurn.

Frá skipulagsfulltrúa, dags. 16.09.2024,lagt fram erindi varðandi flot saunu í Kópavogshöfn.
Hafnarstjórn tekur jákvætt í erindið en hafnarsvæðið er ekki tilbúið fyrir slíka starfsemi að svo stöddu.

Fundi slitið - kl. 13:15.