Hafnarstjórn

135. fundur 07. maí 2024 kl. 12:30 - 13:30 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Ásdís Kristjánsdóttir hafnarstjóri
  • Lilja Birgisdóttir aðalmaður
  • Jón Guðlaugur Magnússon formaður
  • Jóhannes Júlíus Hafstein varaformaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir aðalmaður
  • Andrés Pétursson áheyrnarfulltrúi
  • Jóhann Már Sigurbjörnsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Jóna Vigdís Kristinsdóttir starfsmaður nefndar
  • Atli Hermannsson hafnarvörður
Fundargerð ritaði: Jóna Vigdís Kristinsdóttir verkefnastjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

Almenn mál

1.2209827 - Gjaldskrá Kópavogshafnar 2024

Lögð fram gjaldskrá Kópavogshafnar vegna leiðréttra gjalda.
Hafnarstjórn samþykkir framlagða gjaldskrá með öllum greiddum atkvæðum.

Gestir

  • Guðrún Edda Finnbogadóttir lögfræðingur - mæting: 12:30

Almenn mál

2.2311810 - Ársreikningur Kópavogsbæjar 2023

Frá deildarstjóra hagdeildar, lagður fram ársreikningur Kópavogshafnar fyrir árið 2023. Ingólfur Arnarson fer yfir reikninginn og gerir grein fyrir helstu liðum.
Hafnarstjórn samþykkir framlagðan ársreikning með öllum greiddum atkvæðum.

Gestir

  • Ingólfur Arnarson deildarstjóri hagdeildar - mæting: 12:38

Almenn mál

3.2012185 - Erindi frá hafnarverði Kópavogsbæjar

Hafnarvörður fer yfir stöðu hafnarsvæðis.

Gestir

  • Birkir Rútsson deildarstjóri gatnadeildar - mæting: 12:55

Fundi slitið - kl. 13:30.