Hafnarstjórn

125. fundur 20. apríl 2022 kl. 12:00 - 13:15 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Víghóll
Fundinn sátu:
  • Jón Guðlaugur Magnússon formaður
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalmaður
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Tómas Þór Tómasson aðalmaður
  • Magnús Guðjónsson varafulltrúi
  • Helga Guðný Sigurðardóttir varafulltrúi
Starfsmenn
  • Jóna Vigdís Kristinsdóttir starfsmaður nefndar
  • Atli Hermannsson
  • Birkir Rútsson
Fundargerð ritaði: Jóna V. Kristinsdóttir starfsmaður hafnarstjórnar
Dagskrá

Almenn mál

1.2204068 - Ársreikningur Kópavogsbæjar 2021

Frá fjármálastjóra, lagður fram ársreikningur Kópavogshafnar fyrir árið 2021. Ingólfur Arnarson fjármálastjóri fer yfir reikninginn og gerir grein fyrir helstu liðum.
Hafnarstjórn samþykkir framlagðan ársreikning með öllum greiddum atkvæðum.

Gestir

  • Ingólfur Arnarson - mæting: 12:15

Almenn mál

2.2110165 - Ylströnd á Kársnesi.

Kynning á ylströnd á Kársnesi.

Gestir

  • Kristjana Hildur Kristjánsdóttir
  • Auður D. Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi

Almenn mál

3.2203063 - Snjómokstur og losun á hafnarsvæði. Erindi frá Auði Sigrúnardóttur

Frá HEF, dags. 5. april 2022, lagt fram svar við fyrirspurn hafnarstjórnar frá 03.03.2022.
Lagt fram.

Almenn mál

4.2204124 - Bryggjupláss fyrir varðskipið Ægi

Frá Skipi ehf., dags. 6. apríl 2022, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir heimild til að staðsetja varðskipið Ægi í Kópavogshöfn.
Hafnarstjórn samþykkir að fá kynningu á verkefninu á næsta fund ráðsins sem haldinn verður í maí.

Fundi slitið - kl. 13:15.