Hafnarstjórn

105. fundur 08. júní 2017 kl. 16:00 - 16:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Pétur Hákon Halldórsson varafulltrúi
  • Helga Guðný Sigurðardóttir varafulltrúi
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Erlendur H Geirdal aðalfulltrúi
  • Páll Marís Pálsson aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Júlíus Skúlason starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson starfsmaður umhverfissviðs
Fundargerð ritaði: Ármann Kr. Ólafsson Bæjarstjóri
Dagskrá

Almenn mál

1.1612156 - Ársreikningur Kópavogsbæjar 2016

Ingólfur Arnarsson, fjármálastjóri Kópavogsbæjar, gerði grein fyrir ársreikningi Kópavogshafna.
Önnur mál:
a) Birgir Sigurðsson, skipulagsstjóri, fór yfir skipulagsáform á Kársnesi.
Hafnarstjórn lýsir yfir ánægju með fyrirhuguð áform.
b) Hafnarstjórn samþykkir að fela hafnarverði að láta laga sjósetningarennu.

Fundi slitið - kl. 16:30.