Hafnarstjórn

90. fundur 22. apríl 2013 kl. 16:30 - 17:30 að Bakkabraut 9
Fundinn sátu:
  • Jón Daði Ólafsson formaður
  • Ingibjörg Hinriksdóttir aðalmaður
  • Gísli Steinar Skarphéðinsson aðalmaður
  • Ármann Kristinn Ólafsson hafnarstjóri
  • Ómar Stefánsson
Fundargerð ritaði: Ármann Kr. Ólafsson Bæjarstjóri
Dagskrá

1.1304324 - Ársreikningur Kópavogshafnar 2012

Lagður fram ársreikningur Kópavogshafnar 2012.
Ingólfur Arnarson, fjármálastjóri kópavogsbæjar sat fundinn undur þessum lið og kynnti reikninginn.

Reikningurinn borin upp og samþykktur.

2.1211189 - Bláfáninn - Fossvogshöfn

Lagt fram bréf sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 5. mars.
Fjallað um lögsögumörk Kópavogshafnar. Hafnarstjórn leggur ríka áherslu á að skýrt sé að Fossvogshöfn falli undir Kópavogshöfn. Lagt til við bæjarráð að hafnarreglugerð verði endurskoðuð með þetta í huga.

Fundi slitið - kl. 17:30.