Framkvæmdaráð

11. fundur 11. maí 2011 kl. 08:15 - 08:15 í fundarherb. 3. hæð
Fundargerð ritaði: Sigurjón Ingvason skrifstofustjóri umhverfissviðs
Dagskrá

1.1103078 - Malbik

Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar. Niðurstaða útboðs á malbiksefni 2011.
Þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl.11:00 voru opnuð tilboð í verkið "Malbik 2011 efnisútvegun" skv. útboðsgögnum gerðum af tæknideild Kópavogs dags. í apríl 2011. Útboðið var lokað.

Eftirfarandi tilboð bárust:

1.
Hlaðbær colas ehf. 16.840.000
2.
Malbikunarstöðin Höfði hf
17.710.000

Lagt er til við framkvæmdaráð að leitað verði samninga við Hlaðbæ colas ehf. um malbikskaup fyrir árið 2011.

Deildarstjóri framkvæmdadeildar situr fundinn undir þessum lið.

 

Samþykkt.

2.1101918 - Ferðaþjónusta fatlaðra. Útboð.

Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar. Niðurstaða útboðs. Þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl.14:00 voru opnuð tilboð í verkið "Ferðaþjónusta fatlaðra í Kópavogi 2011 til 2016".

Eftirfarandi tilboð bárust:

Gunnar Torfason - smartbílar ehf.
46.558.500 Snæland Grímsson ehf
49.881.500 Hópbílar hf
51.087.500 Teitur Jónasson ehf
55.645.000
Björn Páll Angantýsson
62.516.500 Iceland Excursions
89.612.500
Í 2552 ehf
92.761.500

Kostnaðaráætlun
75.975.000

Lagt er til við framkvæmdráð að leitað verði samninga við lægst bjóðanda Gunnar Torfason smartbílar ehf.

Deildarstjóri framkvæmdadeildar situr fundinn undir þessum lið.

 

Samþykkt.

 

Vísað til áframhaldandi vinnslu félagsmálaráðs.

 

 

3.1101917 - Skólaakstur - útboð

Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar. Niðurstaða útboðs.
Miðvikudaginn 13. apríl 2011 kl. 14:00 voru opnuð tilboð í verkið "Skólaakstur og rammasamningar um hópferðaþjónustu fyrir Kópavogsbæ 2011 til 2013". Eftirfarandi tilboð bárust:
Yfirfarin verðtilboð fyrir verkhluta 1. verksamningur um skólaakstur fyrir grunnskóla Kópavogs


Teitur jónasson
624.900
Hópferðamiðstöðin - TREX
658.869
Rútubílar ehf.
698.165
Bílar og fólk ehf.
723.514
Iceland Excursions Allarahanda ehf. 782.541
Gunnar Torfason - smartbílar ehf. 786.924 Sérleiðisbílar Akureyrar Norðurleið hf.
865.876 Kynnisferðir ehf.
870.887 Tilboðsverð eru kr/viku án VSK.





Yfirfarin verðtilboð fyrir verkhluta 2. Rammasamningur um vettvangsferðir nemenda í grunn- og leikskólum Kópavogs.


Hópferðamiðstöðin - TREX
2.130.450 Iceland Excursions Allarahanda ehf.
2.137.100
Teitur jónasson
2.499.500
Sérleiðisbílar Akureyrar Norðurleið hf.
2.645.000 Bílar og fólk ehf.
2.694.750
Gunnar Torfason - smartbílar ehf.
2.874.500
Kynnisferðir ehf.
3.253.000
Tilboðsverð eru kr/ári án VSK.





Yfirfarin verðtilboð fyrir verkhluta 3. Rammasamningur um annan akstur fyrir Kópavogsbæ.


Hópferðamiðstöðin - TREX
735.150 Iceland Excursions Allarahanda ehf.
737.520
Teitur jónasson
898.000 Sérleiðisbílar Akureyrar Norðurleið hf.
985.250 Gunnar Torfason - smartbílar ehf.
1.052.250
Kynnisferðir ehf.
1.113.500 Bílar og fólk ehf.
1.242.170
Tilboðsverð eru kr/ári án VSK.



Lagt er til við framkvæmdaráð að leitað verði samninga við Teitur Jónasson ehf. um verkhlut 1. og um verkhluta 2 og 3 veriði leitað samninga við Iceland Excursions Allarahanda ehf., Hópferðamiðstöðin TREX, Teitur Jónasson ehf. og Sérleiðisbílar Akureyrar Norðurleið hf.

Deildarstjóri framkvæmdadeildar situr fundinn undir þessum lið.

 

Samþykkt.

4.1102373 - Ræstingar í sundlaugum. Útboð.

Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar. Niðurstaða útboðs.
Miðvikudaginn 13. apríl 2011 kl. 11:00 voru opnuð tilboð í verkið "Sundlaug Kópavogs og Sundlaugin Versölum ræsting" Útboðið var opið og bárust eftirfarandi tilboð (yfirfarin):

(A) Sundlaug Kópavogs

Þrifaspor Slf.
9.020.808
Hreint hf.
9.670.657
ISS Íslandi ehf. 10.456.014
Kostnaðaráætlun 5.420.000



(B) Sundlaugin Versölum


ISS Íslandi ehf.
6.988.419
Hreint hf.
7.359.358
Þrifaspor Slf.
7.415.760
Kostnaðaráætlun
4.440.000

Lagt er til við framkvæmdaráð að leitað verði samninga við lægst bjóðendur í hvora laugina fyrir sig, Þrifaspor slf. í Sundlaug Kópavogs og ISS ehf. í Sundlaugina Versölum.

Deildarstjóri framkvæmdadeildar situr fundinn undir þessum lið.

 

Samþykkt.

5.1102375 - Viðhald leiguíbúða. Útboð.

Frá deildarstjóra eignadeildar. Niðurstaða útboðs.
Þriðjudaginn 29 mars 2011, voru opnuð tilboð í verkið, viðhald og endurbætur á félagslegu íbúðarhúsnæði í Kópavogi. Útboðið var opið og bárust samtals 82 tilboð í allar faggreinarnar.

Trésmiðavinna :
Samtals bárust 30 tilboð, lægsta tilboðið var kr. 584.435,- hæsta var kr. 957.860,-
Lagt er til að samið verði við eftirfarandi aðila:
Ragnar Bjarnason
656.295,-
Hákon og Pétur ehf
679.050,-
Einar Pétursson
695.000,-



Pípulagnir :
Samtals bárust 11 tilboð, lægsta tilboðið var kr. 719.186.- hæsta var kr. 801.195,-
Lagt er til að samið verði við RV. Pípulagnir ehf sem bauð kr. 719.186,-

Rafvirkjar :
Samtals bárust 12 tilboð, lægsta tilboðið var kr. 563.180,- hæsta var kr. 896.270,-
lagt er til að samið verði við eftirfarandi aðila:
Rafefling ehf. sem bauð kr. 563.180,-
Rafsveinn ehf. sem bauð kr. 661.141,-

Múrara :
Samtals bárust 7 tilboð. Lægsta tilboðið var kr. 707.000,- hæsta var kr. 836.330,-
Lagt er til að samið verði við:
Múr og Flísar ehf. sem bauð kr. 707.000,-
Flísar og Múr ehf. sem bauð kr. 746.710,-

Dúklagnir :
Samtals bárust 6 tilboð. Lægsta tilboðið var kr. 634.725,- hæsta var kr. 842.605,-
Lagt er til að samið verði við Dúkarinn Óli Már ehf. sem bauð kr. 634.725,-

Málarar :
Samtals bárust 16 tilboð, lægsta tilboðið var kr. 3.991.500,- hæsta var kr. 8.820.000,-
Lagt er til að samið verði við:
Hans Georg Bæringsson sem bauð kr. 3.991.500,-
Heilsárshús ehf. sem bauð kr. 4.756.450,-
Málararverktakar ehf. sem bauð kr. 5.259.500,-

Samþykkt.

6.1102376 - Þjónustusamningur um eftirlit og viðhald slökkvitækja. Verðkönnun.

Frá deildarstjóra eignadeildar. Niðurstaða útboðs.
Þriðjudaginn 19. apríl 2011, voru opnuð tilboð í verkið, Reglubundið eftirlit og viðhald á handslökkvitækjum. Útboðið var lokað og bárust alls 4 tilboð.

Eftirfarandi eru niðurstöður tilboða :
Öryggismiðstöðin ehf,
kr. 1.786.971,-
Endurreiknað tilboð kr. 1.787.065,-
Slökkvitækjaþjónustan ehf,
kr. 1.924.836,-
Securitas hf, kr. 2.285.840,-
Slökkvitæki ehf,

kr. 3.701.320,-

Lagt er til að samið verði við Öryggismiðstöðina ehf

Samþykkt.

7.1104161 - Gjöld fyrir atvinnuhúsalóðir og lóðastækkanir

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs. Tillaga um gjaldskrá fyrir yfirtökugjöld atvinnuhúsalóða og lóðastækkanir.

Tillaga samþykkt með tveimur atkvæðum gegn einu, með þeirri breytingu að gjaldskráin nái ekki til Glaðheimasvæðisins.

 

Ármann Kr. Ólafsson fulltrúi Sjálfstæðisflokks lýsir furðu yfir því að ekki sé hægt að fresta málinu fram að næsta fundi bæjarráðs.

8.1103088 - Kjóavellir. Samningar um félagsaðstöðu.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs. Greint frá framgangi viðræðna við Hestamannafélagið Gust.

Sviðsstjóra umhverfissviðs falið að vinna áfram í málinu.

9.1103354 - Húsnæði fyrir fatlaða. Viðræður við jöfnunarsjóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs. Minnisblað um hugsanleg kaup á húsnæði. Tillaga varðandi Dalveg 18.

Sviðsstjóra umhverfissviðs falið að vinna áfram í málinu.

10.1103380 - Salalaug. Tillaga um útboð

Á fundi bæjarstjórnar 12. apríl 2011 var bókað: Tillaga Hjálmars Hjálmarssonar um að framkvæmdaráði verði falið að kanna kosti þess að bjóða út rekstur Salalaugar var samþykkt með níu samhljóða atkvæðum. Tveir bæjarfulltrúar sátu hjá.

Frestað.

11.1001169 - Umhverfisstefna Kópavogs

Á fundi bæjarráðs 9. desember 2010 var bókað: Bæjarráð samþykkir drög að umhverfisstefnu fyrir sitt leyti en óskar umsagnar nefnda og ráða bæjarins áður en stefnan fer til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Framkvæmdaráð samþykkir drög að umhverfisstefnu fyrir sitt leyti.

12.1101915 - Sumarvinna 2011

Frá forstöðumanni vinnuskóla. Yfirlit yfir allar ráðningar og synjanir um sumarstörf 2011.

Lagt fram.

13.1103299 - Tilboð í húsnæði að Digranesvegi 7

Sviðsstjóri umhverfissvið greinir frá viðbrögðum við tilboði bæjarins í eignarhlut Íslandspósts.

Sviðsstjóra umhverfissviðs falið að vinna áfram í málinu.

14.1105132 - Sótthreinsunarefni í sundlaugar

Rætt um nýja umhverfisvænni leið við sótthreinsun sundlauga heldur en hefðbundna klórnotkun.

Fundi slitið - kl. 08:15.