Framkvæmdaráð

27. fundur 27. mars 2012 kl. 15:00 - 16:00 í Fannborg 2, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Ármann Kristinn Ólafsson bæjarstjóri
  • Gunnar Ingi Birgisson aðalfulltrúi
  • Steingrímur Hauksson embættismaður
  • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
  • Sigurjón Ingvason embættismaður
  • Hjálmar Hjálmarsson áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Þór Gunnarsson áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Sigurjón Ingvason skrifstofustjóri umhverfissviðs
Dagskrá

1.1203277 - Verðkönnun í bifreiðar fyrir Kópavogsbæ

Frá fjármála og hagsýslustjóra. Niðurstaða verðkönnunar.

Framkvæmdaráð samþykkir fyrir sitt leyti tillögu fjármála- og hagsýslustjóra um að ganga til samninga við lægstbjóðanda Brimborg ehf. Vísað til bæjarráðs.

2.1203323 - Þorrasalir 9-11. Lóðarumsókn.

Guðríður Arnardóttir leggur fram eftirfarandi tillögu:

"Tveir umsækjendur sækja um lóðina sem báðir virðast hafa fjárhagslega burði til þess að hefja framkvæmdir og ljúka þeim.  Undirrituð leggur því til að dregið sé á milli umsækjenda enda afar hæpið að huglægt mat ráði för í ákvörðun sem þessari."

 

Ómar Stefánsson leggur fram eftirfarandi bókun: "Þetta hefur ekkert með huglægt mat að gera heldur fer eftir skýrum reglum um úthlutun lóð."

 Guðríður Arnardóttir leggur fram eftirfarandi bókun: 

"Undirrituð minnir Ómar Stefánsson á að vinnubrögð við lóðaúthlutanir hafa aldrei verið dæmdar löglegar þegar á það hefur reynt í tíð þessa meirihluta."

Gunnar Birgisson formaður leggur til að málinu verði frestað til næsta fundar. Tillaga formanns er samþykkt með tveimur atkvæðum. Einn sat hjá.

3.1203361 - Þorrasalir 9-11. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Guðríður Arnardóttir leggur fram eftirfarandi tillögu:

"Tveir umsækjendur sækja um lóðina sem báðir virðast hafa fjárhagslega burði til þess að hefja framkvæmdir og ljúka þeim.  Undirrituð leggur því til að dregið sé á milli umsækjenda enda afar hæpið að huglægt mat ráði för í ákvörðun sem þessari."

 

Ómar Stefánsson leggur fram eftirfarandi bókun: "Þetta hefur ekkert með huglægt mat að gera heldur fer eftir skýrum reglum um úthlutun lóð."

 Guðríður Arnardóttir leggur fram eftirfarandi bókun: 

"Undirrituð minnir Ómar Stefánsson á að vinnubrögð við lóðaúthlutanir hafa aldrei verið dæmdar löglegar þegar á það hefur reynt í tíð þessa meirihluta."

Gunnar Birgisson formaður leggur til að málinu verði frestað til næsta fundar. Tillaga formanns er samþykkt með tveimur atkvæðum. Einn sat hjá.

4.1203324 - Þorrasalir 13-15. Lóðarumsókn.

Guðríður Arnardóttir leggur fram eftirfarandi tillögu:

"Tveir umsækjendur sækja um lóðina sem báðir virðast hafa fjárhagslega burði til þess að hefja framkvæmdir og ljúka þeim.  Undirrituð leggur því til að dregið sé á milli umsækjenda enda afar hæpið að huglægt mat ráði för í ákvörðun sem þessari."

 

Ómar Stefánsson leggur fram eftirfarandi bókun: "Þetta hefur ekkert með huglægt mat að gera heldur fer eftir skýrum reglum um úthlutun lóð."

 Guðríður Arnardóttir leggur fram eftirfarandi bókun: 

"Undirrituð minnir Ómar Stefánsson á að vinnubrögð við lóðaúthlutanir hafa aldrei verið dæmdar löglegar þegar á það hefur reynt í tíð þessa meirihluta."

Gunnar Birgisson formaður leggur til að málinu verði frestað til næsta fundar. Tillaga formanns er samþykkt með tveimur atkvæðum. Einn sat hjá.

5.1203371 - Þorrasalir 13-15. Lóðarumsókn.

Guðríður Arnardóttir leggur fram eftirfarandi tillögu:

"Tveir umsækjendur sækja um lóðina sem báðir virðast hafa fjárhagslega burði til þess að hefja framkvæmdir og ljúka þeim.  Undirrituð leggur því til að dregið sé á milli umsækjenda enda afar hæpið að huglægt mat ráði för í ákvörðun sem þessari."

 

Ómar Stefánsson leggur fram eftirfarandi bókun: "Þetta hefur ekkert með huglægt mat að gera heldur fer eftir skýrum reglum um úthlutun lóð."

 Guðríður Arnardóttir leggur fram eftirfarandi bókun: 

"Undirrituð minnir Ómar Stefánsson á að vinnubrögð við lóðaúthlutanir hafa aldrei verið dæmdar löglegar þegar á það hefur reynt í tíð þessa meirihluta."

Gunnar Birgisson formaður leggur til að málinu verði frestað til næsta fundar. Tillaga formanns er samþykkt með tveimur atkvæðum. Einn sat hjá.

6.1203254 - Vallakór 2. Lóðarumsókn.

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn.

Á grundvelli fyrirliggjandi umsagnar leggur framkvæmdaráð til við bæjarstjórn að S.S. Hellulögnum ehf. verði úthlutað lóðinni Vallakór 2.

7.1203253 - Vallakór 2. Lóðarumsókn.

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn.

Á grundvelli fyrirliggjandi umsagnar leggur framkvæmdaráð til við bæjarstjórn að S.S. Hellulögnum ehf. verði úthlutað lóðinni Vallakór 2.

8.901050 - Hæðarendi 4 (Skipti á Hæðarenda 2 og 4)

Frá lóðarhöfum Hæðarenda 2 og 4. Óskað eftir aðilaskiptum.

Samþykkt.

Fundi slitið - kl. 16:00.