Framkvæmdaráð

44. fundur 30. janúar 2013 kl. 08:15 - 10:15 í Fannborg 2, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Ármann Kristinn Ólafsson bæjarstjóri
  • Gunnar Ingi Birgisson aðalfulltrúi
  • Steingrímur Hauksson embættismaður
  • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
  • Þuríður Björk Sigurjónsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Þuríður Björk Sigurjónsdóttir skrifstofustjóri
Dagskrá

1.1212180 - Kópavogsbraut 41, breytt notkun húsnæðis, útboð.

Frá verkefnastjóra umhverfissviðs

Framkvæmdaráð heimilar að framkvæmdir við að breyta Kópavogsbraut 41 í íbúðarúrræði fyrir fatlað fólk verði boðnar út.

2.1212287 - Álmakór 17b, framsal lóðarréttinda

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs

Málinu er frestað til næsta fundar og beiðanda falið að leggja fram framkvæmdaáætlun og upplýsingar um hvernig H-tré ehf. hyggst fjármagna framkvæmdina.

3.1201043 - Fyrirspurn frá Ómari Stefánssyni, staða framkvæmda við norðurturn Smáralindar.

Málefnum Norðurturns er vísað til byggingafulltrúa til áframhaldandi aðgerða. Þá er byggingafulltrúa jafnframt falið að grípa til aðgerða vegna Hlíðarsmára 4, Breiðahvarfs nr. 1, 3 og 5, Ásaþings nr. 1, 3, 5, 7, 9 og 11. Þá er óskað eftir lista frá byggingafulltrúa um stöðu framkvæmda á úthluðum lóðum.

4.1301563 - Sala fasteigna. Tillaga frá Guðríði Arnardóttur

Frestað til næsta fundar. Sviðsstjóra umhverfissvið falið að koma með tillögu á næsta fundi framkvæmdaráðs.

5.1206438 - Fyrirspurn frá Hjálmari Hjálmarssyni - Kostnaður við snjómokstur 2010-2012

Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar

Svar við fyrirspurn Hjálmars Hjálmarssonar um kostnað Kópavogsbæjar vegna snjómoksturs árin 2010, 2011 og 2012 lagt fram.  Lagt er fram yfirlit yfir kostnað vegna snjómoksturs árin 2010, 2011 og 2012 sundurliðað annars vegar vegna verktöku og hins vegar vegna innri kostnaðar bæjarins.

6.1301621 - Fífan gerfigras endurnýjað, útboð.

Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar

Framkvæmdaráð veitir heimild til að bjóða út í opnu útboði endurnýjun á gerfigrasi í Fífunni.  Núverandi gerfigras var tekið í notkun um vorið 2002 og er nú orðið verulega skemmt á samskeitum og slitið.

7.1301594 - Yfirborðsmerkingar gatna, útboð

Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar

Framkvæmdaráð heimilar að boðnar verði út í opnu útboði yfirborðsmerkingar á götum í Kópavogi.

8.1301614 - Viðhald á slitlagi gatna í Kópavogi, útboð

Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar

Framkvæmdaráð veitir heimild til að bjóða út í opnu útboði viðhald á slitlagi gatna í Kópavogi.

9.1210420 - Hafnarbraut dælustöð, tilboð í dælur

Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar

Vísað til afgreiðslu bæjarráðs.

10.1301618 - Álfabrekka gatnagerð endurnýjun lagna, útboð

Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar

Framkvæmdaráð veitir heimild til að bjóða út í opnu útboði gatnagerð og endurnýjun lagna í Áflabrekku milli Álfhólsvegar og Nýbýlavegar.

11.1301637 - Hamraendi 21. Athugasemd vegna meðhöndlun lóðarumsóknar.

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs

 Lagt fram og kynnt. Sviðsstjóra umhverfissviðs er falið að svara erindinu.

12.1301590 - Kópavogsgerði nr. 1-3. Afturköllun lóðarúthlutunar.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs

Frestað til næsta fundar framkvæmdaráðs. Sviðsstjóra falið að leggja þá fram upplýsingar um greiðslustöðu lóðagjalda.

13.1301337 - Kópavogsbrún 4. Skil á lóðarréttindum.

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs

Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að þrotabúi Týrusar ehf. verði heimilað að skila inn lóðaréttindum að Kópavogsbrún 4 og gengið verði til samninga um uppgjör lóðagjalda.

14.1301552 - Hólmaþing 7, umsókn um lóð.

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs

Tvær umsóknir um úthlutun lóðarinnar Hólmaþing 7 hafa borist. Annars vegar frá Herdísi Hallmarsdóttur, kt. 100972-4769 og Magnúsi Orra Schram, kt. 230472-5649 og hins vegar frá Birni Jakobi Björnssyni, kt. 161274-5509 og Auðbjörgu Agnesi Gunnarsdóttir,kt. 160176-3429. Allir umsækjendur uppfylla skilyrði úthlutunarreglna.  Í samræmi við 13. gr. úthlutunarreglna samþykktum í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er mættur til að draga á milli umsækjenda.

Umsókn Herdísar Hallmarsdóttur og Magnúsar Orra Schram var dreginn vegna lóðarinnar, sbr. gerðarbók Sýslumanns í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Herdísi Hallmarsdóttur og Magnúsi Orra Schram verði úthlutað lóðinni Hólmaþing 7.

15.1301123 - Hólmaþing 7. Umsókn um lóð

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs

Tvær umsóknir um úthlutun lóðarinnar Hólmaþing 7 hafa borist. Annars vegar frá Herdísi Hallmarsdóttur, kt. 100972-4769 og Magnúsi Orra Schram, kt. 230472-5649 og hins vegar frá Birni Jakobi Björnssyni, kt. 161274-5509 og Auðbjörgu Agnesi Gunnarsdóttir, kt. 160176-3429. Allir umsækjendur uppfylla skilyrði úthlutunarreglna.  Í samræmi við 13. gr. úthlutunarreglna samþykktum í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er mættur til að draga á milli umsækjenda.

Umsókn Herdísar Hallmarsdóttur og Magnúsar Orra Schram var dreginn vegna lóðarinnar, sbr. gerðarbók Sýslumanns í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Herdísi Hallmarsdóttur og Magnúsi Orra Schram verði úthlutað lóðinni Hólmaþing 7.

16.1301632 - Kópavogstún 10-12, umsókn um lóð

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs

Þrjár umsóknir um úthlutun lóðarinnar Kópavogstún 10-12 hafa borist. Frá Dverghömrum ehf., kt. 610786-1629, Mótx ehf.,kt. 660505-2100 og Mannverk 2 ehf., kt. 600312-2110.  Allir umsækjendur uppfylla skilyrði úthlutunarreglna.  Í samræmi við 13. gr. úthlutunarreglna samþykktum í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er mættur til að draga á milli umsækjenda.

Umsókn Mótx ehf. var dreginn vegna lóðarinnar, sbr. gerðarbók Sýslumanns í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Mótx ehf. verði úthlutað lóðinni Kópavogstún 10-12.

17.1301589 - Kópavogstún 10-12, umsókn um lóð

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs

Þrjár umsóknir um úthlutun lóðarinnar Kópavogstún 10-12 hafa borist. Frá Dverghömrum ehf., kt. 610786-1629, Mótx ehf.,kt. 660505-2100 og Mannverk 2 ehf., kt. 600312-2110.  Allir umsækjendur uppfylla skilyrði úthlutunarreglna.  Í samræmi við 13. gr. úthlutunarreglna samþykktum í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er mættur til að draga á milli umsækjenda.

Umsókn Mótx ehf. var dreginn vegna lóðarinnar, sbr. gerðarbók Sýslumanns í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Mótx ehf. verði úthlutað lóðinni Kópavogstún 10-12.

18.1301347 - Kópavogstún 10-12, umsókn um lóð.

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs

Þrjár umsóknir um úthlutun lóðarinnar Kópavogstún 10-12 hafa borist. Frá Dverghömrum ehf., kt. 610786-1629, Mótx ehf.,kt. 660505-2100 og Mannverk 2 ehf., kt. 600312-2110.  Allir umsækjendur uppfylla skilyrði úthlutunarreglna.  Í samræmi við 13. gr. úthlutunarreglna samþykktum í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er mættur til að draga á milli umsækjenda.

Umsókn Mótx ehf. var dregin vegna lóðarinnar, sbr. gerðarbók Sýslumanns í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Mótx ehf. verði úthlutað lóðinni Kópavogstún 10-12.

19.1301554 - Hamraendi 21, umsókn um lóð undir hesthús

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs

Tvær umsóknir um útlutun lóðarinnar Hamraenda 21 hafa borist. Annars vegar frá Sigurði Halldórsyni, kt. 060381-5189 og Jóhönnu Elku Geirsdóttur, kt. 280256-4129 og hins vegar frá Páli Jóhanni Briem, kt. 280472-5069 og Guðrúnu Sylvíu Pétursdóttur, kt. 071167-5939.  Fulltrúi Sýslumanns er kallaður til að draga á milli umsækjenda.

Umsókn Páls Jóhanns Briem og Guðrúnar Sylvíu Pétursdóttir var dreginn vegna lóðarinnar Hamraendi 21, sbr. gerðarbók Sýslumannsins í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Páli og Guðrúnu verði úthlutað lóðinni Hamraendi nr. 21. 

20.1212289 - Hamraendi 21. Umsókn um lóð undir hesthús

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs

Tvær umsóknir um úthlutun lóðarinnar Hamraenda 21 hafa borist. Annars vegar frá Sigurði Halldórssyni, kt. 060381-5189 og Jóhönnu Elku Geirsdóttur, kt. 280256-4129 og hins vegar frá Páli Jóhanni Briem, kt. 280472-5069 og Guðrúnu Sylvíu Pétursdóttur, kt. 071167-5939.  Fulltrúi sýslumanns er kallaður til að draga á milli umsækjenda.

Umsókn Páls Jóhanns Briem og Guðrúnar Sylvíu Pétursdóttir var dreginn vegna lóðarinnar Hamraendi 21, sbr. gerðarbók Sýslumannsins í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Páli og Guðrúnu verði úthlutað lóðinni Hamraendi nr. 21. 

Fundi slitið - kl. 10:15.