Framkvæmdaráð

29. fundur 20. apríl 2012 kl. 09:00 - 11:00 í Fannborg 2, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Ármann Kristinn Ólafsson bæjarstjóri
  • Gunnar Ingi Birgisson aðalfulltrúi
  • Steingrímur Hauksson embættismaður
  • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
  • Sigurjón Ingvason embættismaður
  • Hjálmar Hjálmarsson áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Þór Gunnarsson áheyrnarfulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson
Fundargerð ritaði: Sigurjón Ingvason skrifstofustjóri umhverfissviðs
Dagskrá

1.1204202 - Þorrasalir 29. Umsókn um lóð

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn.

Framkvæmdaráð leggur til við bæjarstjórn að SG smið ehf. verði úthlutað lóðinni Þorrasalir 29.

2.1203260 - Austurkór 117 Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn.

Framkvæmdaráð leggur til við bæjarstjórn að Inga Boga Hrafnssyni verði úthlutað lóðinni Austurkór 117.

3.1204172 - Austurkór 119. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn.

Framkvæmdaráð leggur til við bæjarstjórn að Smíðaben ehf. verði úthlutað lóðinni Austurkór 119.

4.1204206 - Austurkór 79. Umsókn um lóð

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn.

Framkvæmdaráð leggur til við bæjarstjórn að Tork verktökum ehf. verði úthlutað lóðinni Austurkór 79, með því skilyrði að skýr staðfesting á fjármögnun verði lögð fram fyrir næsta bæjarstjórnarfund.

5.1204204 - Austurkór 79. Umsókn um lóð

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn.

Framkvæmdaráð leggur til við bæjarstjórn að Tork verktökum ehf. verði úthlutað lóðinni Austurkór 79, með því skilyrði að skýr staðfesting á fjármögnun verði lögð fram fyrir næsta bæjarstjórnarfund.

6.1204203 - Þorrasalir 17. Umsókn um lóð

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn.

Á grundvelli fyrirliggjandi umsagnar leggur framkvæmdaráð til við bæjarstjórn að Upp-slætti ehf. verði úthlutað lóðinni Þorrasalir 17.

7.1203447 - Þorrasalir 17 Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn.

Á grundvelli fyrirliggjandi umsagnar leggur framkvæmdaráð til við bæjarstjórn að Upp-slætti ehf. verði úthlutað lóðinni Þorrasalir 17.

8.1204228 - Sundlaugar. Viðhald 2012.

Frá deildarstjóra eignadeildar. Óskað eftir heimild til að semja um viðhald á flísum.

Samþykkt.

9.1203393 - Tenging hjóla- og göngustíga við Garðabæ.

Á fundi bæjarráðs 29. mars 2012 var lögð fram tillaga frá bæjarstjóra um að viðræður fari fram við Garðabæ um tengingu göngu- og hjólreiðastíga. Bæjarráð samþykkti tillöguna fyrir sitt leyti og vísaði erindinu til umræðu í umhverfis- og samgöngunefnd, framkvæmdaráði, skólanefnd, forvarna- og fríststundanefnd og íþróttaráði.

Samþykkt.

10.1203437 - Lagning raflína i jörð. Nefnd óskar umsagna hagsmunaaðila.

Á fundi bæjarráðs Kópavogs þann 12. apríl sl. var lagt fram erindi iðnaðarráðuneytis varðandi stefnumótun um lagningu raflína í jörð.

Bæjarráð vísaði erindinu til sviðsstjóra umhverfissviðs og framkvæmdaráðs til úrvinnslu.

Sviðsstjóri gerði grein fyrir stöðu mála innan Kópavogsbæjar. Framkvæmdaráð ítrekar áður gerða fyrirvara Kópavogsbæjar.

11.1201357 - Sumarstörf 2012

Frá garðyrkjustjóra. Minnisblað og tillaga.

Samþykkt.

Fundi slitið - kl. 11:00.