- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Forvarnanefnd fagnar nýrri umhverfisstefnu. Hún mun hafa stefnuna að leiðarljósi við innleiðingu Forvarnastefnu Kópavogs í Kópavogi.
Leitað var upplýsinga hjá grunnskólunum eftir síðasta fund nefndarinnar um það hvort breytingar hefðu orðið á matartíma grunnskólanema. Svar barst frá einum skólastjóra þar sem fram kemur að matartími hafi verið styttur úr 40 mínútum í 25 mínútur. Skv. 27. grein í lögum um grunnskóla skal matarhlé nemenda vera að lágmarki 30 mínútur. Nefndin beinir því til skólanefndar að farið sé að lögum um grunnskóla um matarhlé nemenda.
Starfsmaður upplýsti að stjórnendur tveggja skóla í Kópavogi hefðu óskað eftir áframhaldandi styrk vegna verkefnisins á skólaárinu 2010-2011.
Starfsmaður lagði fram undirritað samkomulag vegna ársins 2010.
Lagt fram. Erindinu er frestað.
Lagt fram. Erindinu er frestað.
Daníel Þór kynnti nýtt verkefni um forvarnir á netinu fyrir börn og unglinga. Hann lagði til að nefndin skoðaði það mál. Gögn munu verða send á nefndarmenn. Umræðu er frestað.
Fundi slitið - kl. 13:00.
Á fundinn kom Sigríður Björnsdóttir og kynnti samstarf samtakanna við önnur bæjarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Nefndin leggur áherslu á að komið verði á samstarfi við Blátt áfram og kannað verði hvort mögulegt sé að koma á samstarfi við starfsmenntasjóði stéttarfélaganna.