Beiðni um styrk fyrir skipulagningu og framkvæmd hlaupsins.
Forvarna- og frístundanefnd getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.
4.1605031 - Forvarnasjóður 2016-Þýðing á smáforritinu ´Delete Cyberbullying´.
Beiðni um styrk vegna þýðingar á smáforritinu.
Forvarna- og frístundanefnd getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.
5.1605032 - Forvarnasjóður 2016-Félagsmiðstöðvar eldri borgara í Kópavogi og FEBK
Beiðni um styrk vegna þróunarverkefnisins félags- og tómstundavinir.
Forvarna- og frístundanefnd samþykkir að veita félagsmiðstöðvum eldri borgara og FEBK styrk að upphæð kr.150.000.
6.1605035 - Forvarnasjóður 2016-Barna og Ungmennastarf IOGT á Íslandi.
Beiðni um styrk til að setja upp aðstöðu fyrir börn, ungmenni og fullorðna til að hittast í vímulausu umhverfi.
Forvarna- og frístundanefnd samþykkir að veita IOGT styrk að upphæð kr.100.000.
7.1605038 - Forvarnasjóður 2016-Félagsmiðstöðvarnar Kjarninn og Dimma,markvissara forvarnarstarf.
Beiðni um styrk vegna þróunaverkefnis í samstarfi við skóla og foreldrafélög.
Forvarna- og frístundanefnd samþykkir að veita félagsmiðstöðvunum Dimmu og Kjarnanum í samvinnu við skóla og foreldrafélög styrk að upphæð kr. 180.000.
8.1605040 - Forvarnasjóður 2016-Hugmyndabanki fyrir lífsleiknikennslu.
Beiðni um styrk vegna þróunar kennsluefnis í forvörnum fyrir grunnskóla.
Forvarna- og frístundanefnd getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.