26. fundur
17. desember 2014 kl. 12:00 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
Guðbjörg Linda Udengarddeildarstjóri frístunda- og forvarnardeildar
Andri Steinn Hilmarssonaðalfulltrúi
Rannveig Jónsdóttiraðalfulltrúi
Margrét S Sigbjörnsdóttiraðalfulltrúi
Ólöf Pálína Úlfarsdóttiráheyrnarfulltrúi
Gunnar Guðmundssonverkefnastjóri
Jóhannes Ævar Hilmarssonvarafulltrúi
Stefán Ólafssonvarafulltrúi
Fundargerð ritaði:Linda UdengaardDeildarstjóri
Dagskrá
1.1212249 - Frístundastyrkur -Reglur um frístundastyrki
Lögð fram til afgreiðslu drög að reglum um frístundastyrki Kópavogsbæjar.
Umræða um drög að reglum um frístundastyrki. Forvarna- og frístundanefnd samþykkir drög að frístundastyrkjum og fagnar auknu aðgengi barna og forráðamanna að skipulögðu tómstunda- og íþróttastarfi.
2.1410671 - Pólski skólinn - Umsókn um frístundastyrk.
Lagt fram erindi Pólska skólans dagsett 31.október sl., varðandi umsókn um aðild að frístundastyrkjum Kópavogsbæjar.
Starfsmönnum frístundadeildar falið að afla frekari upplýsinga um málið. Frestað.