Forvarna- og frístundanefnd

25. fundur 12. nóvember 2014 kl. 16:30 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalfulltrúi
  • Rakel Másdóttir aðalfulltrúi
  • Rannveig Jónsdóttir aðalfulltrúi
  • Margrét S Sigbjörnsdóttir aðalfulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir aðalfulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Andri Þór Lefever verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
Dagskrá

1.1403222 - Sumarnámskeið 2014

Skýrsla skapandi sumarstarfa 2014 lögð fram til kynningar.
Andri Þór Lefever, forstöðumaður ungmennahússins Molans, gerði grein fyrir skýrslu skapandi sumarstarfa 2014.

2.1410636 - Frístundadeild-Málefni Molans 2014

Ársskýrsla Molans lögð fram til kynningar.
Andri Þór Lefever, forstöðumaður ungmennahússins Molans, gerði grein fyrir ársskýrslu 2013 og helstu verkefnum Molans á þessu ári.

3.1410637 - Frístundadeild-Aðventuhátíð 2014

Drög að dagskrá Aðventuhátíðar 2014 kynnt fyrir nefndamönnum.
Andri Þór Lefever, forstöðumaður Molans, gerði grein fyrir drögum að dagskrá aðventuhátíðar Kópavogs, sem haldin verður á Hálsatorgi laugardaginn 29. nóvember 2014.

Fundi slitið.