Skýrsla skapandi sumarstarfa 2014 lögð fram til kynningar.
Andri Þór Lefever, forstöðumaður ungmennahússins Molans, gerði grein fyrir skýrslu skapandi sumarstarfa 2014.
2.1410636 - Frístundadeild-Málefni Molans 2014
Ársskýrsla Molans lögð fram til kynningar.
Andri Þór Lefever, forstöðumaður ungmennahússins Molans, gerði grein fyrir ársskýrslu 2013 og helstu verkefnum Molans á þessu ári.
3.1410637 - Frístundadeild-Aðventuhátíð 2014
Drög að dagskrá Aðventuhátíðar 2014 kynnt fyrir nefndamönnum.
Andri Þór Lefever, forstöðumaður Molans, gerði grein fyrir drögum að dagskrá aðventuhátíðar Kópavogs, sem haldin verður á Hálsatorgi laugardaginn 29. nóvember 2014.