Forvarna- og frístundanefnd

37. fundur 12. maí 2016 kl. 16:00 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Guðbjörg Linda Udengard deildarstjóri frístunda- og forvarnardeildar
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalfulltrúi
  • Margrét S Sigbjörnsdóttir aðalfulltrúi
  • Páll Marís Pálsson áheyrnarfulltrúi
  • Sigursteinn Óskarsson aðalfulltrúi
  • Jónas Már Torfason aðalfulltrúi
  • Jóhannes Ævar Hilmarsson varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Linda Udengaard Deildarstjóri
Dagskrá

1.1605030 - Forvarnasjóður 2016-Hjartavernd,Hjartadagshlaupið

Frestað til næsta fundar.

2.1605094 - Forvarnasjóður 2016-Félag íslenskra fíkniefnalögreglumanna- 17.júní verkefni.

Frestað til næsta fundar.

3.1605062 - Forvarnasjóður 2016-Ungmennaráð-jafningjafræðsla um geðheilbrigði

Frestað til næsta fundar.

4.1605061 - Forvarnasjóður 2016-Fjölgreinastarf Lindakirkja.

Frestað til næsta fundar.

5.1605048 - Forvarnasjóður 2016-Grunnskólar Kópavogs

Frestað til næsta fundar.

6.1605049 - Forvarnasjóður 2016-DanceCenter í HK Digranesi.

Frestað til næsta fundar.

7.1605041 - Forvarnasjóður 2016-Fræðslu heimildarmynd og fyrirlestur um geðheilbrigði.

Forvarna- og frístundanefnd getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

8.1605033 - Forvarnasjóður 2016-Sunnuhlíð, Tónlist-aukin lífsgæði.

Frestað til næsta fundar

9.1605040 - Forvarnasjóður 2016-Hugmyndabanki fyrir lífsleiknikennslu.

Frestað til næsta fundar

10.1605038 - Forvarnasjóður 2016-Kjarninn,Markvissara forvarnarstarf.

Frestað til næsta fundar.

11.1605037 - Forvarnasjóður 2016-Núll Prósent sumarverkefni

Forvarna- og frístundanefnd getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.
Sigursteinn Óskarsson og Jóhannes Hilmarsson viku af fundi við afgreiðslu þessarar umsóknar.

12.1605036 - Forvarnasjóður 2016-Mömmuklúbbar IOGT

Forvarna- og frístundanefnd getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.
Sigursteinn Óskarsson og Jóhannes Hilmarsson viku af fundi við afgreiðslu þessarar umsóknar.

13.1605035 - Forvarnasjóður 2016-Barna og Ungmennastarf IOGT á Íslandi.

Frestað til næsta fundar.
Sigursteinn Óskarsson og Jóhannes Hilmarsson viku af fundi við afgreiðslu þessarar umsóknar.

14.1605034 - Forvarnasjóður 2016-Æskan Barnahreyfing IOGT.

Forvarna- og frístundanefnd getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.
Sigursteinn Óskarsson og Jóhannes Hilmarsson viku af fundi við afgreiðslu þessarar umsóknar.

15.1605032 - Forvarnasjóður 2016-Félagsmiðstöðvar eldri borgara í Kópavogi.

Frestað til næsta fundar.

16.1605031 - Forvarnasjóður 2016-Þýðing á smáforritinu ´Delete Cyberbullying´.

Frestað til næsta fundar.

17.16041395 - Iðkenda- og starfsstyrkir tómstundafélaga 2016

Lögð fram tillaga forvarna- og frístundanefndar að úthlutun iðkenda- og starfsstyrkja tómstundafélaga fyrir árið 2016.

18.1605029 - Forvarnasjóður 2016-Félag heyrnarlausra.Þjónusta við heyrnarlausa íbúa Kópavogs.

Forvarna- og frístundanefnd getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

19.1605028 - Forvarnasjóður 2016-Vatnsendaskóli, Marita fræðsla.

Forvarna- og frístundanefnd getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

20.1605018 - Forvarnastyrkur 2016-Skyndihjálp,Kópavogsskólil.

Forvarna- og frístundanefnd getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

21.16041387 - Forvarnasjóður 2016-Jóga miðstöð

Forvarna- og frístundanefnd getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

22.16041386 - Forvarnasjóður 2016-Forvarnir, BlessStress

Forvarna- og frístundanefnd getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

23.16041385 - Forvarnasjóður 2016-Forvarnir, starf án streitu.

Forvarna- og frístundanefnd getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

24.1604205 - Forvarnasjóður 2016-Áttan uppeldisráðgjöf

Forvarna- og frístundanefnd getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

25.16031343 - Forvarnasjóður 2016-Erindi,samtök um samskipti og skólamál.

Forvarna- og frístundanefnd getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

26.1603961 - Forvarnasjóður 2016-Málbjörg,félag um stam

Forvarna- og frístundanefnd getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

27.1603967 - Forvarnasjóður 2016-Ástráður forvarnastarf læknanema

Frestað til næsta fundar.

28.1602605 - Forvarnasjóður Kópavogs 2016

Lagt fram yfirlit um umsóknir í sjóðinn. Alls bárust 26 umsóknir.

29.1605322 - Iðkendastyrkur 2016-Skátafélagið Kópar

Forvarna- og frístundanefnd samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 750.498.

30.16041409 - Starfsstyrkur 2016-Tómstunda. KFUM og KFUK.

Forvarna- og frístundanefnd samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 70.000.

31.1605229 - Starfsstyrkur 2016-íþróttafélagið Glóð

Forvarna- og frístundanefnd samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 70.000.

32.16041113 - Iðkendastyrkur 2016-Hjálparsveit Skáta

Forvarna- og frístundanefnd samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 107.856.
Næsti fundur 19. maí kl. 16.00 að Fannborg 2.

Fundi slitið.