Forvarna- og frístundanefnd

36. fundur 03. maí 2016 kl. 12:00 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Guðbjörg Linda Udengard deildarstjóri frístunda- og forvarnardeildar
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalfulltrúi
  • Rakel Másdóttir aðalfulltrúi
  • Margrét S Sigbjörnsdóttir aðalfulltrúi
  • Sigursteinn Óskarsson aðalfulltrúi
  • Jónas Már Torfason aðalfulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Stefán Ólafsson varaformaður
Fundargerð ritaði: Linda Udengaard Deildarstjóri
Dagskrá

1.1602605 - Forvarnasjóður Kópavogs 2016

Lagt fram yfirlit yfir umsóknir í Forvarnasjóð Kópavogs
Lagðar fram umsóknir í Forvarnasjóð Kópavogs árið 2016. Að þessu sinni bárust 25 umsóknir. Frestað til næsta fundar.

2.16041416 - 17.júní 2016 - Hátíðarhöld

Lögð fram drög að dagskrá hátíðarhaldanna.
Lögð fram drög að dagskrá 17. júní. Verkefnastjóri hátíðarhalda mætti og fór yfir heildarskipulag og framkvæmd.

3.16041395 - Iðkendastyrkir tómstundafélaga 2016

Lagðar fram tillögur að iðkendastyrkjum tómstundafélaga árið 2016. Frestað til næsta fundar.

4.16041209 - Iðkendastyrkir 2016 - Skátafélagið Kópar.

Lagðar fram tillögur að iðkendastyrkjum tómstundafélaga árið 2016. Frestað til næsta fundar.

5.16041409 - Iðkendastyrkur 2016-Tómstunda. KFUM og KFUK.

Lagðar fram tillögur að iðkendastyrkjum tómstundafélaga árið 2016. Frestað til næsta fundar.

6.1602048 - Frístundadeild-sumar 2016

Lagt fram yfirlit yfir sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum5-13 ára sumarið 2016.
Nýr varaformaður tilnefndur í ráðið, Sigursteinn Óskarsson. Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Fundi slitið.