Forvarna- og frístundanefnd

22. fundur 10. júní 2014 kl. 15:00 - 16:30 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Héðinn Sveinbjörnsson aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard deildarstjóri frístunda- og forvarnardeildar
  • Una María Óskarsdóttir aðalfulltrúi
  • Helga Margrét Reinhardsdóttir varafulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Stefán Ólafsson varafulltrúi
  • Jóhannes Ævar Hilmarsson varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Linda Udengaard Deildarstjóri
Dagskrá
Fundurinn var haldinn í Félagsmiðstöðinni Gullsmára, Gullsmára 13.

1.1404107 - Forvarnasjóður Kópavogs 2014

Formlega afhending styrkja úr Forvarnasjóð Kópavogs. Athöfnin verður í félagsmiðstöð eldri borgara, Gullsmára kl. 15.00.

Formlega afhending styrkja úr Forvarnasjóði Kópavogs.

2.1405365 - Sérstyrkir: Forvarna- og frístundadeildar 2014.

Lögð fram umsókn frá Skátafélaginu Kópar vegna ferðastyrks skáta úr skátafélaginu Kópum á Balir Atholl í Skotlandi.

Forvarna- og frístundanefnd samþykkir að veita Skátafélaginu Kópum ferðstyrk að upphæð kr. 120.000.

Fundi slitið - kl. 16:30.