Félagsmálaráð

1371. fundur 20. maí 2014 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1401261 - Teymisfundir nr. 18 og 19

Lagt fram.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

2.1405191 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.14021193 - Atvinnuver. Stöðuskýrsla maí 2014

Lagt fram.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

4.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði - 107.fundur

Lagt fram.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

5.1405022 - Stuðningsfjölskyldur - tölulegar upplýsingar

Lagt fram.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

6.1404414 - Kostnaður við aðkeypta þjónustu

Lagt fram.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.14021194 - Fagmenntun á starfsstöðvum í málefnum fatlaðs fólks

Afgreiðslu áætlunar er frestað.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

8.1405333 - Hagtíðindi, þjónusta við fatlað fólk

Lagt fram til kynningar.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

9.1402512 - Áfrýjun vegna húsaleigubóta

Skráð í trúnaðarbók.

Hrefna Hilmisdóttir rekstrarfulltrúi sat fundinn undir þessum lið.

10.1308650 - Styrkumsókn frá Klúbbnum Geysi

Félagsmálaráð samþykkir að veita Klúbbnum Geysi 200 þúsund króna styrk.

11.1405585 - Fyrirspurn um fjölda styrkja til kaupa á skólamat

Félagsmálaráð óskar eftir upplýsingum um fjölda styrkja sem veittir hafa verið til kaupa á skólamat.

Fundi slitið - kl. 17:30.