Félagsmálaráð

1282. fundur 20. apríl 2010 kl. 15:15 - 17:15 Fannborg 4 fundarherbergi 2 hæð
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Lögfræðingur
Dagskrá

1.911081 - Barnaverndamál barn

Fært í trúnaðarbók. Elín Klara Bender, Anna Eygló Karlsdóttir félagsráðgjafar og Hildur Jakobína Gísladóttir yfirmaður barnaverndar sátu fundinn undir þessum lið.

2.911083 - Barnaverndamál barn

Fært í trúnaðarbók. Elín Klara Bender, Anna Eygló Karlsdóttir félagsráðgjafar og Hildur Jakobína Gísladóttir yfirmaður barnaverndar sátu fundinn undir þessum lið.

3.911082 - Barnaverndarmál barn

Fært í trúnaðarbók. Elín Klara Bender, Anna Eygló Karlsdóttir félagsráðgjafar og Hildur Jakobína Gísladóttir yfirmaður barnaverndar sátu fundinn undir þessum lið.

4.1004251 - Niðurstöður starfshóps Barnaverndarstofu um bakvaktir í barnavernd

Lagt fram til kynningar. Hildur Jakobína Gísladóttir yfirmaður barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

5.1001018 - Fundargerðir teymisfunda 2010

Fundagerðir teymisfunda 14.04.2010

Fært í trúnaðarbók. Lagt fram til kynningar. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður Ráðgjafa og íbúðardeildar sat fundinn undir þessum lið.

6.1004290 - Skólamáltíðir greiðsluerfiðleikar

Lagt fram til kynningar. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar sat fundinn undir þessum lið. Félagsmálaráð hvetur til samstarfs milli skólayfirvalda og félagsþjónustu hvað varðar greiðsluvanda vegna skólamáltíða.

7.1004294 - Ráðning forstöðumanns

Lagt fram til kynningar. Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið. Ráðning forstöðumanns í Hörðukór. Félagsmálaráð þakkar Kolbrúnu H. Jónsdóttur fráfarandi forstöðumanni fyrir vel unnin störf og samþykkir tilfærslu Helgu Steinarsdóttur fyrir sitt leyti í starfið.

8.905193 - Yfirfærsla málefna fatlaðra til sveitarfélaga

lagt fram til kynningar. Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið. Félagsmálaráð leggur áherslu á að ´ráðið sé vel upplýst um gang mála.

9.1002283 - Boðaþing - Starfsmannamál

Fært í trúnaðarbók. Lagt fram til kynningar. Svanhildur Þengilsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra  sat fundinn undir þessum lið.

10.1004281 - Samningur Kópavogsbæjar og Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins

Breyting á þjónustusamningi lagt fram til kynningar. Svanhildur Þengilsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra sat fundinn undir þessum lið. Félagsmálaráð felur félagsmálastjóra að ganga frá samningnum í samræmi við það sem fram kom á fundinum.

11.1004301 - Innleiðing One Systems hjá Félagsþjónustunni

Lagt fram til kynningar. Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri sat fundinn undir þessum lið. Lögð fram greinagerð verkefnastjóra vegna innleiðingar one-system hjá Félagsþjónustunni. Félagsmálaráð hvetur til þess að skráningu og skönnun verði sinnt miðlægt í Þjónustuveri. Félagsmálastjóra falið að fylgja málinu eftir.

Fundi slitið - kl. 17:15.