Félagsmálaráð

1370. fundur 06. maí 2014 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir varafulltrúi
  • Valgerður Þ E Guðjónsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1401261 - Teymisfundir 16 og 17

Lagt fram.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

2.1306373 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun.

Skráð í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Lagt fram.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

4.14011097 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun.

Skráð í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

5.1210198 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

6.1311525 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun.

Skráð í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.1402695 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun.

Skráð í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

8.1402788 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun.

Skráð í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

9.1404414 - Kostnaður við aðkeypta þjónustu

Lagt fram.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

10.1405022 - Stuðningsfjölskyldur - tölulegar upplýsingar

Lagt fram.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

11.1405013 - Úttekt á vinnustöðum fatlaðs fólks

Lagt fram til kynningar.

Félagsmálaráð tekur undir bókun frá fundi Samráðshóps sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu vegna þjónustu við fatlað fólk þann 23.apríl sl.:

"Jafnframt hvetur hópurinn til þess að velferðarráðuneytið taki ákvörðun um hvort núverandi fyrirkomulag varðandi staðsetningu og rekstur muni verða áfram hjá sveitarfélögunum. Ríkjandi óvissa um þetta atriði hefur staðið allri þróun og uppbyggingu hæfingarstöðva fyrir þrifum."

Félagsmálaráð felur félagsmálastjóra að fylgja málinu eftir.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.