Félagsmálaráð

1399. fundur 19. október 2015 kl. 16:15 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Rannveig Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Vilhjálmur Einarsson aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Ísól Fanney Ómarsdóttir varafulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá

1.1501155 - Teymisfundir 39 og 40

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

2.1509850 - Fjárhagsaðstoð og félagsleg ráðgjöf. Stöðuskýrsla

Lagt fram til upplýsingar.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.1510380 - Vinnumál fatlaðs fólks - viljayfirlýsing

Lagt fram til upplýsingar.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

4.1510108 - Fyrirspurn varðandi Vinakot

Lagt var fram svar deildarstjóra barnaverndar við fyrirspurn sem fram kom á síðasta fundi ráðsins.

5.1509109 - Móttaka flóttafólks

Sviðsstjóri og verkefnastjóri gerðu grein fyrir stöðu mála varðandi undirbúning móttöku flóttafólks í bænum.

6.1311058 - Umræða um fjárhagsáætlun

Sviðsstjóri gerði grein fyrir vinnulagi og vinnu við gerð fjárhagsáætlunar ársins 2016. Umræður fóru fram um áherslur sviðsins.

Fundi slitið.