Félagsmálaráð

1384. fundur 19. janúar 2015 kl. 16:15 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Rannveig Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Vilhjálmur Einarsson aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Matthías Páll Imsland aðalfulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1501155 - Teymisfundir 2015: 1. og 2. fundur

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

2.1501069 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.1501585 - Reglur um fjárhagsaðstoð. Tillaga 15 gr.

Félagsmálaráð samþykkti fyrir sitt leyti framlagða breytingu á 15. gr. reglna um fjárhagsaðstoð.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

4.14021193 - Atvinnuver. Stöðuskýrslur

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Íris Halla Guðmundsdóttir og Herdís Þóra Snorradóttir atvinnuráðgjafar sátu fundinn undir þessum lið.

5.1501597 - Atvinnuver. Verklag og verkferlar jan 2015

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Íris Halla Guðmundsdóttir og Herdís Þóra Snorradóttir atvinnuráðgjafar sátu fundinn undir þessum lið.

6.1411232 - Áfrýjun á synjun um aukningu á stuðningsþjónustu

Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.1211043 - Greiðslur til stuðningsfjölskyldna fatlaðra barna

Afgreiðslu málsins frestað.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

8.1310526 - NPA samningar - einingarverð

Samþykkt var að hækka einingaverð NPA samninga frá og með 1. febrúar 2015.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

9.1501630 - Búsetuúrræði fyrir fatlað fólk

Lagt fram. Óskað var eftir frekari upplýsingum.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

10.1412475 - Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2015

Félagsmálaráð samþykkir að veita Stígamótum 870.000 kr. styrk fyrir árið 2015.

Fundi slitið.