Félagsmálaráð

1348. fundur 18. mars 2013 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Erla Karlsdóttir varafulltrúi
  • Valgerður Þ E Guðjónsdóttir varafulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1205628 - Endurnýjun á þjónustusamningi vegna félagsliða

Félagsmálaráð lýsir yfir áhyggjum sínum af biðlistum eftir dag- og kvöldþjónustu sem rekin er í samstarfi við Heilsugæsluna. Ráðið telur mikilvægt að brugðist verði við ósk um eitt viðbótarstöðugildi og vísar beiðni til bæjarráðs til afgreiðslu.

 

Við gerð næstu fjárhaghagsáætlunar þarf að hafa í huga fjölgun í hópi aldraðra og bregðast við með auknum mannafla í þjónustunni.  

 

Svanhildur Þengilsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra sat fundinn undir þessum lið.

2.1301078 - Teymisfundir 2013

Lagt fram. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1302695 - Endurskoðun á reglum um útleigu á félagslegum leiguíbúðum bæjarsjóðs Kópavogs

Félagsmálaráð samþykkir breytingar á reglum fyrir sitt leyti. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1303272 - Jöfnunarsjóður - Upplýsinaöflun um þjónustu við fatlað fólk hjá sveitarfélagi

Lagt fram til kynningar. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

 

Sverrir Óskarsson vék af fundi.

5.1302800 - Hrauntunga - breyting á þjónustuþyngd

Óskað var frekari upplýsinga á síðasta fundi

Lagt fram. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

6.1303260 - Stuðningsfjölskylda - málefni fatlaðra

Félagsmálaráð samþykkir að veita leyfi. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

7.1303274 - NPA - Samningar og starfsleyfi

Lagt fram. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.