Félagsmálaráð

1346. fundur 19. febrúar 2013 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Kjartan Sigurgeirsson varaformaður
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir varafulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Erla Karlsdóttir varafulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1301078 - Teymisfundir 2013

Lagt fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1302475 - Umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda.

Félagsmálaráð samþykkir að veita leyfi. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið. 

3.1302547 - Kópavogsbraut 41- nýtt búsetuúrræði fyrir fatlað fólk

Félagsmálaráð samþykkir erindi fyrir sitt leyti og vísar því til bæjarráðs. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið. 

4.1112164 - Deild 18 og 20 Lsp Kópavogstúni. Erindi frá velferðarráðuneyti.

Félagsmálaráð vísar máli til bæjarstjóra. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið. 

5.1302427 - Skálatúnsheimili, skammtímavistun.

Félagsmálaráð lítur jákvætt á þetta erindi. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið. 

Fundi slitið - kl. 17:30.