Félagsmálaráð

1321. fundur 20. desember 2011 kl. 15:30 - 18:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðríður Arnardóttir formaður
  • Þór Heiðar Ásgeirsson aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1106012 - Þjónustusamningur 2012

 Samþykkt.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

2.1107049 - SÁÁ óskar eftir þjónustusamningi

Frestað á síðasta fundi

Félagsmálastjóra falið að vinna áfram í málinu.

3.1111025 - Styrkveitingar velferðarsviðs

Lagt fram.

4.1112164 - Ósk um að íbúar á deild 18 Landspítalanum í Kópavogi verði fluttir formlega undir Félagsþjónustu Kóp

Félagsmálastjóra falið að koma með tillögu að svari til aðstandenda.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

5.1111542 - Lögheimilisbreytingar íbúa Landspítala í Kópavogi

Núverandi búsetuúræði íbúa á deildum 18 og 20 telst ekki fullnægjandi að mati hagsmunasamtaka. Félagsmálaráð deilir ekki þeirri skoðun.  En ráðið er tilbúið, nú sem fyrr, að taka við þjónustu við íbúana á Kópavogstúni og ítrekar jafnframt kröfu sína að ríkið leggi til húsnæði sem sátt er um áður en af yfirfærslunni verður. Félagsmálastjóra er falið að koma með tillögu að svari til ráðuneytisins.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

6.1111573 - Úttekt á Örva og drög að stefnumótun í atvinnumálum fatlaðs fólks

 Lagt fram og umræðu frestað til næsta fundar.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

7.1112224 - Hæfingastöðin Fannborg 6- framtíðarhugmyndir

Félagsmálaráð vísar máli til þjónustudeildar og þakkar sýndan áhuga.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

8.1112252 - Ferðaþjónusta fatlaðra. Drög að reglum

Samþykkt. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

9.1110202 - Skoðun á rekstri og faglegu starfi

Frestað. Óskað eftir frekari gögnum frá tilboðsaðila.

Félagsmálaráð samþykkir tilboð lægstbjóðanda.  

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

10.1112253 - Þjónustusamningar 2012

Samþykkt. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

11.1112245 - Þjónustusamningur 2012

Samþykkt. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

12.1101462 - Fundargerðir teymisfunda 2011

Fundargerðir teymisfunda frá 7. og 14. desember.

Lagðar fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Thelma Róbertsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

13.1112243 - Þjónustusamningur 2012

Samþykkt. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

14.1112248 - Reglur um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) fyrir fatlað fólk

Lögð fram drög að reglum ásamt greinargerð

Félagsmálaráð samþykkir þessi drög að reglum og felur starfsmönnum þjónustudeildar að kynna drögin fyrir notendum og öðrum hagsmunaaðilum. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

15.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Frestað liðum 5 og 7 á síðasta fundi

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar sat fundinn undir þessum lið.

16.1112251 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Thelma Róbertsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

17.1112249 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Thelma Róbertsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

18.1112235 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Thelma Róbertsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

19.1112234 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar, Elín Thelma Róbertsdóttir félagsráðgjafi og Hanna María Jónsdóttir  sátu fundinn undir þessum lið.

20.1112233 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Thelma Róbertsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

21.1112232 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Thelma Róbertsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

22.1112222 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Thelma Róbertsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 18:00.