Félagsmálaráð

1362. fundur 17. desember 2013 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.1301078 - Teymisfundir 2013

Fært í trúnaðarbók.

 

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

2.1312265 - Áfrýjun. Umsókn um húsaleigubætur

Fært í trúnaðarbók.

 

Atli Sturluson deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.705301 - Reglur um ferðaþjónustu fatlaðra í Kópavogi

Breytingatillögur ræddar og starfsmönnum falið að leggja þær fyrir með breytingum og kostnaðargreiningu fyrir næsta fund félagsmálaráðs 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

4.910219 - Ferðaþjónusta fatlaðra

Fært í trúnaðarbók.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

5.1304052 - Reglur um fjárhagsaðstoð. Endurskoðun desember 2013

Breytingatillögur ræddar og starfsmönnum falið að leggja þær fyrir með breytingum og kostnaðargreiningu fyrir næsta fund félagsmálaráðs.

 

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

6.1311227 - Samstarf Vinnumálastofnunar og velferðarsviðs

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.1312152 - Skýrsla nefndar um samhæfða þjónustu við börn með alvarlegar þroska- og geðraskanir

Lagt fram.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

8.1312064 - Fundargerð 19. fundar félagsþjónustunefndar sambandsins

Lagt fram.

9.1312292 - Milliuppgjör Velferðarsviðs janúar til nóvember 2013

 

Atli Sturluson deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.