Félagsmálaráð

1357. fundur 17. september 2013 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir Deildarstjóri
Dagskrá

1.1309238 - Milliuppgjör velferðarsviðs janúar til júlí 2013

Lagt fram. Ákveðið að leggja fram til kynningar ársfjórðungslega í framtíðinni.

Atli Sturluson deildarstjóri almennrar skrifstofu sat fundinn undir þessum lið.

2.1309114 - Áfrýjun - Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

3.1301078 - Teymisfundir 2013

Lagt fram.

 

Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

4.1308065 - Reglur um úthlutun félagslegs húsnæðis. Bókun frá Hjálmari Hjálmarssyni.

Félagsmálaráð telur að húsnæðisvandinn verði ekki leystur með því að breyta reglum um úthlutun félagslegra leiguíbúða heldur þurfi ríki og sveitarfélög að taka höndum saman og leysa vandann í bráð og lengd.

5.1309255 - Skipulagsbreytingar á hæfingarstöðvum í Kópavogi

Félagsmálaráð leggur áherslu á hér er um að ræða skipulagsbreytingar sem lið í því að finna starfsemi hæfingarstöðvanna nýtt húsnæði.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri þjónustudeildar fatlaðs fólks sat fundinn undir þessum lið.

6.1204007 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda.

Félagsmálaráð samþykkir að veita leyfi. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri þjónustudeildar fatlaðs fólks sat fundinn undir þessum lið.

7.1211112 - Úrskurður frá Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Félagsmálaráð óskar eftir greinargerð frá lögfræðingi velferðarsviðs.

8.1112164 - Deild 18 og 20 Lsp Kópavogstúni.

Félagsmálaráð óskar eftir upplýsingum um samningaumleitanir ríkisins.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri þjónustudeildar fatlaðs fólks sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.