Félagsmálaráð

1322. fundur 17. janúar 2012 kl. 15:30 - 18:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Þór Heiðar Ásgeirsson aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Ýr Gunnlaugsdóttir varamaður
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur velferðarsviðs
Dagskrá

1.1103305 - Hlíðarsmári 5-7. Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts

Félagsmálaráð vísar til samþykktar félagsmálaráðs um að segja upp samkomulaginu við Krossinn frá og með 1. janúar 2010

2.810095 - Heimaþjónusta

Fært í trúnaðarbók. 

3.1101462 - Fundargerðir teymisfunda 2011

Fært í trúnaðarbók.  Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Hanna María Jónsdóttir  ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1201037 - Teymisfundir 2012

Fært í trúnaðarbók.  Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Hanna María Jónsdóttir  ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1111573 - Úttekt á Örva og drög að stefnumótun í atvinnumálum fatlaðs fólks

Frestað á síðasta fundi

Félagsmálaráð ákveður að fresta málinu þar til fyrir liggur hvort málaflokkurinn verði áfram hjá sveitarfélögunum. Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

6.1201114 - Tillaga ráðgjafa að breytingum á reglum Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð.

Félagsmálaráð samþykkir fyrir sitt leyti tillögur starfsmanna að breytingum á reglum um fjárhagsaðstoð. Fulltrúar sjálfstæðisflokksins sátu hjá við afgreiðslu málsins.  Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Hanna María Jónsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

7.1112248 - Reglur um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) fyrir fatlað fólk

Lögð fram til kynningar drög að samningsformi um notendastýrða persónulega aðstoð.   Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

 

Félagsmálaráð þakkar starfsmönnum fyrir vel unnin störf.

8.1112164 - Ósk um að íbúar á deild 18 Landspítalanum í Kópavogi verði fluttir formlega undir Félagsþjónustu Kóp

Félagsmálaráð samþykkir fyrir sitt leyti framlögð drög að svörum til aðstandenda íbúa.  Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

9.1111542 - Lögheimilisbreytingar íbúa Landspítala í Kópavogi

Félagsmálaráð samþykkir fyrir sitt leyti framlögð drög að svörum til réttindagæslumanna.  Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

10.1201048 - Áfrýjun lögð fyrir félagsmálaráð 17. janúar 2012

Fært í trúnaðarbók.  Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Hanna María Jónsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

11.1107040 - Framtíðarhópur SSH

Félagsmálaráð tekur undir tillögur framtíðarhóps SSH um málefni innflytjenda.

12.1112252 - Ferðaþjónusta fatlaðra. Drög að reglum

Félagsmálaráð frestar málinu til næstu fundar.  Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

13.1107233 - Bréf frá Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Lagt fram til kynningar. Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

14.1201145 - Beiðni um niðurgreiðslu á leigubílakostnaði

Fært í trúnaðarbók.  Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

15.1201139 - Beiðni um leyfi til að auglýsa starf yfirþroskaþjálfa í Hæfingarstöðinni við Fannborg 6

Félagsmálaráð samþykkir fyrir sitt leyti að auglýsa starf yfirþroskaþjálfa í Hæfingarstöðinni við Fannborg 6.  Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

16.1201137 - Áfrýjun lögð fyrir félagsmálaráð Kópavogs 17. janúar 2012

Fært í trúnaðarbók.  Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Hanna María Jónsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

17.1201047 - Áfrýjun lögð fyrir félagsmálaráð 17. janúar 2012

Fært í trúnaðarbók.  Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Hanna María Jónsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 18:00.