Félagsmálaráð

1308. fundur 17. maí 2011 kl. 15:30 - 16:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1101462 - Fundargerðir teymisfunda 2011

Lagðar fram fundargerðir teymisfunda þann 4. og 11. maí.

Fært í trúnaðarbók.

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1105181 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1105179 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1105213 - Sumarstörf 2011

Starfsmönnum falið m.a. að afla upplýsinga frá öðrum sveitarfélögum. Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1105029 - Áfrýjun. Húsaleigubætur

Fært í trúnaðarbók.

Atli Sturluson yfirmaður rekstrardeildar sat fundinn undir þessum lið.

6.1104299 - Reglur um stuðningsþjónustu fyrir fatlað fólk

Samþykkt.

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

7.1105218 - Kostnaðaryfirlit. Málefni fatlaðs fólks

Lagt fram.

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

8.1001169 - Umhverfisstefna Kópavogs

Bæjarráð óskar umsagnar

Félagsmálaráð bendir á mikilvægi þess að hugað sé sérstaklega að aðgengi fatlaðs fólks við framkvæmd stefnunnar.

9.1105135 - Ársskýrsla Félagsþjónustunnar 2010

Nýútkomin ársskýrsla lögð fram.

Félagsmálaráð þakkar vel unna skýrslu og starfsfólki fyrir vinnuna.

10.1105215 - Tillögur um skipan vinnumarkaðsmála

Tillögur lagðar fram ásamt skýrslu atvinnufulltrúa.

Félagsmálaráð telur afar brýnt að Kópavogsbær komi með virkum hætti að vinnumarkaðsúrræðum atvinnuleitanda. Tillögum vísað til bæjarráðs. 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 16:30.