Félagsmálaráð

1272. fundur 17. nóvember 2009 kl. 15:15 - 17:00 Fannborg 4 fundarherbergi 2 hæð
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.911423 - Önnur mál

Félagsmálastjóri fór yfir þróun atvinnuleysis í Kópavogi og tillögur sínar þar að lútandi.  Félagsmálaráð vekur athygli á alvarleika málsins og mikilvægi þess að verkefnið sé tekið föstum tökum af hálfu sveitarfélagsins.

 

 

Fundi slitið - kl. 17:00.