Félagsmálaráð

1295. fundur 16. nóvember 2010 kl. 18:20 - 18:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.911016 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar og Unnur Helga Ólafsdóttir félagsráðgjafi  sátu fundinn undir þessum lið.

2.911082 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar, Elín Klara Bender og Ragnheiður B. Guðmundsdóttir félagsráðgjafar sátu fundinn undir þessum lið.

3.911871 - Umsagnarmál. Ættleiðing

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

4.1001018 - Fundargerðir teymisfunda 2010

Lagðar fyrir fundargerðis teymisfunda þann 3. og 10. nóvember 2010.

Fært í trúnaðarbók.  Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður íbúða- og ráðgjafadeildar og Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1011232 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður íbúða- og ráðgjafadeildar og Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1011233 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður íbúða- og ráðgjafadeildar og Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

7.1011245 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður íbúða- og ráðgjafadeildar Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

8.1011010 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður íbúða- og ráðgjafadeildar Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

9.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður íbúða- og ráðgjafadeildar Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

10.1011248 - Umsögn vegna stuðningsfjölskyldu

Fært í trúnaðarbók.

11.1011212 - Daggæsla í heimahúsum. Endurnýjun á leyfi

Lögð fram umsókn um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í Kópavogi.

Félagsmálaráð samþykkir umsókn Unnar Óskar Björgvinsdóttur, Þrymsölum 17 um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna.

12.1011202 - Áfrýjun. Heimgreiðslur

Fært í trúnaðarbók.

13.1011005 - Styrkbeiðni frá Kvennaathvarfi

Lögð fram beiðni Kvennaathvarfsins um rekstrarstyrk fyrir árið 2011.

Félagsmálaráð ákveður að veita Kvennaathvarfinu styrk að upphæð kr. 700.000.

Fundi slitið - kl. 18:30.