Félagsmálaráð

1319. fundur 15. nóvember 2011 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Guðríður Arnardóttir formaður
  • Þór Heiðar Ásgeirsson aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1101462 - Fundargerðir teymisfunda 2011

Fundargerðir frá 2. og 9. nóvember.

Lagt fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Unnur Ósk Pálsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1111263 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Unnur Ósk Pálsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1111269 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Unnur Ósk Pálsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1111240 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Unnur Ósk Pálsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1111246 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Unnur Ósk Pálsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1111250 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Unnur Ósk Pálsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

7.1111292 - Ferðakostnaður starfsmanna

Félagsmálaráð vísar erindinu til starfsmannastjóra til frekari skoðunar og felur jafnframt yfirmanni þjónustudeildar fatlaðra að kanna frekar mögulegar útfærslur á kjarasamningsákvæði um akstur til og frá vinnu.

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

8.1107040 - Framtíðarhópur SSH

Verkefnahópur 21. Ferðaþjónusta fatlaðs fólks

Lagt fram. 

 

 

9.1111334 - Endurnýjun á þjónustusamning v/félagsliða

Félagsmálaráð óskar eftir umsögn félagsmálastjóra ásamt kostnaðarmati. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.