Félagsmálaráð

1424. fundur 19. desember 2016 kl. 16:15 - 18:10 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Magnea Guðrún Guðmundardóttir varafulltrúi
  • Helga Sigrún Harðardóttir aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónusutdeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri
Dagskrá
Magnea Guðrún Guðmundardóttir sat fundinn í fjarveru Sverris Óskarssonar.

1.1601138 - Teymisfundir 49 og 50

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

2.1612308 - Svar við fyrirspurn í félagsmálaráði um fjárhagsaðstoð. Sálfræðiviðtöl og tannlækningar

Lagt fram.
Arnþór Sigursson bókaði: "Ég þakka fyrir skjót viðbrögð og góða samantekt".
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.1612070 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

4.1612288 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

5.1612374 - Veittir styrkir 2014-2016

Svar við fyrirspurn um styrki frá velferðarsviði.
Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

6.1611746 - Beiðni um styrk til Hugarafls

Félagsmálaráð samþykkti að veita 300.000 kr. styrk til Hugarafls.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.1610403 - Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2017

Félagsmálaráð samþykkti að veita 870.000 kr. styrk til Stígamóta.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

8.1611481 - Beiðni um rekstrarstyrk til Kvennaathvarfsins fyrir árið 2017

Félagsmálaráð samþykkti að veita 861.000 kr. styrk til Kvennaathvarfsins.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

9.1212191 - Framkvæmdaráætlun í málefnum fatlaðs fólks

Lagt fram til kynningar.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

10.1612353 - Örvi starfsþjálfunarstaður

Lagt fram til kynningar.
Félagsmálaráð þakkaði fyrir framlögð gögn og góða vinnu.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.
Helga Sigrún Harðardóttir fór af fundi kl. 17:50.

11.1612081 - Ferðaþjónusta fatlaðra. Nýr rekstraraðili

Lagt fram til kynningar.
Félagsmálaráð fagnaði því hversu vel hefur til tekist og hversu vel breytingunum er fylgt eftir.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

12.1612342 - Tilraunaverkefni í Hörðukór

Lagt fram til kynningar.

13.1612274 - Tilraunaverkefni um breytt greiðslufyrirkomulag á dvalar- og hjúkrunarheimilum

Lagt fram til kynningar
Afgreiðslu frestað.

Fundi slitið - kl. 18:10.