Félagsmálaráð

1422. fundur 21. nóvember 2016 kl. 16:15 - 18:41 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Ísól Fanney Ómarsdóttir varafulltrúi
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Helga Sigrún Harðardóttir aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónusutdeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri þjónustu- og ráðgjafardeildar aldraðra
Dagskrá
Sverrir Óskarsson stýrði fundi í fjarveru Gunnsteins Sigurðssonar.

1.1611595 - Roðasalir 1. Sambýli og dagvist.

Ída Atladóttir kynnti starfsemi Roðasala.

2.1601138 - Teymisfundir 42-46

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.1611492 - Desemberstyrkur í fjárhagsaðstoð

Lögð var fram tillaga að breyttu fyrirkomulagu desemberstyrks
Afgreiðslu frestað.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

4.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Úthlutun og greinargerð
Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

5.1411232 - Áfrýjun. Stuðningsþjónusta

Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

6.1611561 - Áfrýjun. Stuðningsþjónusta

Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.1610484 - Umsagnamál. Stuðningsfjölskylda

Félagsmálaráð samþykkti beiðni um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

8.1611553 - Umsagnamál. Stuðningsfjölskylda

Félagsmálaráð samþykkti beiðni um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

9.1611685 - Umsagnamál. Stuðningsfjölskylda, endurnýjun leyfis

Félagsmálaráð samþykkti beiðni um endurnýjun leyfis. Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

10.1005111 - Beiðni um styrk frá Samskiptamiðstöð heyrnalausra.

Félagsmálaráð samþykkti að veita 390.000 kr. styrk vegna túlkaþjónustu fyrir árið 2017.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

11.1610403 - Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2017

Afgreiðslu frestað.

12.1611481 - Beiðni um rekstrarstyrk til Kvennaathvarfsins fyrir árið 2017

Afgreiðslu frestað.

13.1611327 - Rammasamningur milli Sjúkratrygginga Íslands og hjúkrunarheimila um þjónustu hjúkrunarheimila

Lagt fram til samþykkis
Félagsmálaráð samþykkti aðild Roðasala að samningnum fyrir sitt leyti og vísar málinu til bæjarráðs.

14.1512052 - Niðurstöður stjórnsýsluúttektar Capacent.

Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 18:41.