Félagsmálaráð

1364. fundur 04. febrúar 2014 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1401261 - Teymisfundir 2014

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Berglind Kristjánsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.14011294 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Berglind Kristjánsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.14011295 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Berglind Kristjánsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.14011297 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Berglind Kristjánsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.14011024 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Berglind Kristjánsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.14011292 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun.

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Berglind Kristjánsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

7.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Fundargerð 103. fundar lögð fram til kynningar.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Berglind Kristjánsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.