Félagsmálaráð

1336. fundur 04. september 2012 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Kjartan Sigurgeirsson varaformaður
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Helga Guðrún Jónasdóttir aðalfulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson varafulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir varafulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1201037 - Teymisfundir 2012

Lagt fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1208795 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1208716 - Áfrýjun. Húsaleigubætur

Skráð í trúnaðarbók. 

 

 

4.1208771 - Einstaklingsmál. Búseta og þjónusta

Skráð í trúnaðarbók.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið. 

 

Arnþór vék af fundi.

5.1208562 - Tilraunaverkefni um NPA

Félagsmálaráð samþykkir þátttöku í tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið. 

6.1112248 - Reglur um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) fyrir fatlað fólk

Félagsmálaráð samþykkir breytingar á reglum um NPA fyrir sitt leiti og vísar þeim til afgreiðslu bæjarráðs.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið. 

7.1208560 - Samningur um NPA. Samningsform

Samþykkt með framkomnum breytingum.  

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið. 

8.1203241 - Þjónustusamningar. Endurnýjun

Félagsmálaráð mælist til að notendum þjónustusamninga verði boðið að gera NPA samninga. Þá ákveður félagsmálaráð að um þjónustusamninga skuli gilda eftirlit með ráðstöfum fjármagns eins og kveðið er á um í reglum um NPA. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið. 

 

Guðríður vék af fundi.

9.1209042 - Launakjör í Dimmuhvarfi

Sverrir óskaði eftir upplýsingum um breytingar á launakjörum almennra starfsmanna í Dimmuhvarfi. Félagsmálastjóri upplýsti að komið hefur verið tímabundið til móts við launalækkanir.

10.1209043 - Starfsendurhæfing

Fyrirspurn frá Sverri varðandi mögulegt samstarf við Virk starfsendurhæfingu um eflingu starfsendurhæfingar í Kópavogi. 

Fundi slitið - kl. 17:30.