Félagsmálaráð

1316. fundur 04. október 2011 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1101462 - Fundargerðir teymisfunda 2011

Fundargerðir frá 22. og 28. september

Lagðar fram. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar, Emilía Jónsdóttir og Elín Thelma Róbertsdóttir félagsráðgjafar sátu fundinn undir þessum lið.

2.1109229 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar, Emilía Jónsdóttir og Elín Thelma Róbertsdóttir félagsráðgjafar sátu fundinn undir þessum lið.

3.1109287 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar, Emilía Jónsdóttir og Elín Thelma Róbertsdóttir félagsráðgjafar sátu fundinn undir þessum lið.

4.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Lögð fram tillaga að úthlutun

Afgreitt skv. fyrirliggjandi tillögu. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar, Emilía Jónsdóttir og Elín Thelma Róbertsdóttir félagsráðgjafar sátu fundinn undir þessum lið.

5.1005111 - Beiðni um styrk frá Samskiptamiðstöð heyrnalausra.

Til að veita túlkaþjónustu í menningar og frístundastarfi.

Samþykkt.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra, Ásta G. Guðbrandsdóttir ráðgjafi og Silja félagsráðgjafanemi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1109305 - Ferðaþjónusta fatlaðs fólks

Kynnt staða á fjárhagsáætlun

Lagt fram. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra, Ásta G. Guðbrandsdóttir ráðgjafi og Silja Rós Guðjónsdóttir félagsráðgjafanemi sátu fundinn undir þessum lið.

7.1109302 - Þjónusta við fólk með geðraskanir

Greinargerð lögð fram

Félagsmálaráð bendir á að Kópavogsbær hefur setið eftir hvað varðar uppbyggingu á húsnæði fyrir fólk með geðfötlun í samanburði við nágrannasveitarfélögin. Félagsmálastjóra er falið að taka saman gögn um málið og óska eftir viðræðum við Velferðarráðuneytið. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra, Ásta G. Guðbrandsdóttir ráðgjafi og Silja Rós Guðjónsdóttir félagsráðgjafanemi sátu fundinn undir þessum lið.

8.1107172 - Mats- og inntökuteymi SSH vegna þjónustu við fatlað fólk

Bæjarráð vísar lið 1. í bókun stjórnarfundar SSH frá 4. júlí til afgreiðslu í félagsmálaráði.

Samþykkt. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra, Ásta G. Guðbrandsdóttir ráðgjafi og Silja Rós Guðjónsdóttir félagsráðgjafanemi sátu fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.