Félagsmálaráð

1267. fundur 01. september 2009 kl. 15:15 - 17:00 Fannborg 4 fundarherbergi 2 hæð
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.908160 - Daggæsla í heimahúsi. Endurnýjun á leyfi

Umsókn um endurnýjun á leyfi og leyfi fyrir 5 börnum.

Fært í trúnaðarbók

2.902058 - Samningar um þjónustu við atvinnulausa Kópavogsbúa t.d. líkamsrækt

Félagsmálaráð mælir með erindinu.

Fundi slitið - kl. 17:00.