Félagsmálaráð

1373. fundur 30. júní 2014 kl. 11:30 - 14:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Vilhjálmur Einarsson aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Matthías Páll Imsland aðalfulltrúi
  • Rannveig Bjarnadóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá
Rannveig Bjarnadóttir, aðalfulltrúi, sat fundinn.
Fundur hófst á kjöri formanns og varaformanns og var Gunnsteinn Sigurðsson kjörinn formaður og Rannveig Bjarnadóttir kjörin varaformaður.
Starfsemi velferðarsviðs var kynnt.

1.1401261 - Teymisfundir 22-25

Lagt fram.Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

2.1406138 - Fjárhagsaðstoð, Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.1406563 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

4.1406555 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

5.1406598 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun.

Fært í trúnaðarbók.Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

6.1404654 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.1406601 - Umsókn um starfsleyfi vegna NPA

Máli frestað. Félagsmálaráð óskar eftir frekari upplýsingum.Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

8.1406603 - Stuðningsfjölskylda. Umsagnarmál.

Félagsmálaráð samþykkir umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda.Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

9.1406345 - Húsaleigubætur. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.Atli Sturluson deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 14:00.