Félagsmálaráð

1368. fundur 01. apríl 2014 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Valgerður Þ E Guðjónsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1401261 - Teymisfundir 11 og 12

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Herdís Björnsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1403506 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Herdís Björnsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1403655 - Atvinnuver. Heimild fyrir starfsþjálfun



Félagsmálaráð samþykkir tímabundið verkefni Atvinnuvers um starfsþjálfun fyrir einstaklinga sem eru nú með hálfa fjárhagsaðstoð eða meira. Einnig hvetur ráðið stofnanir bæjarins til að taka þátt í verkefninu. Félagsmálaráð felur félagsmálastjóra að fylgja þessari bókun eftir.


Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Herdís Björnsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið



4.1403518 - Félagslegar leiguíbúðir. Yfirlit mars 2014

Lagt fram.

Félagsmálaráð óskar eftir frekari upplýsingum um verkaskiptingu á milli sviða og reynslu af þeirri skiptingu.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Herdís Björnsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið

5.1403728 - Félagslegar leiguíbúðir. Uppsagnir á samningum.



Lagt fram.


Félagsmálaráð óskar eftir frekari upplýsingum, þ.m.t. tekjuupplýsingum allra leigjenda. 


Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Herdís Björnsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið


6.1403699 - Umsagnamál, Stuðningsfjölskylda

Félagsmálaráð samþykkir að veita leyfi.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.