1.1502288 - Frumvarp til laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks, 454. m
Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
Lagt fram til kynningar. Félagsmálaráð Kópavogsbæjar vill undirstrika það að góð samvinna verði höfð við verkalýðsfélög um tilhögun vinnutíma starfsfólks sem starfar undir NPA.
2.1502628 - Frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga (skilyrði fjárhagsaðstoðar), 416. mál. Beiðni um u
Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
Lagt fram til kynningar.
"Undirrituð benda á að samræma þurfi rétt fólks til fjárhagsaðstoðar á landsvísu, þannig að íbúar landsins njóti jafnræðis hvað þessi grundvallaréttindi varðar, óháð búsetu." S. Kristín Sævarsdóttir, Arnþór Sigurðsson, Rannveig Bjarnadóttir, Vilhjálmur Einarsson
3.1501155 - Teymisfundir 7 og 8
Lagt fram. Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.
Félagsmálaráð óskaði eftir því að fylgst verði náið með þróun biðlista eftir fjárhagsaðstoð. Einnig var óskað eftir samanburði á fjölda umsókna milli sveitarfélaga frá október 2014.
4.1002294 - Greinargerð úthlutunarhóps um leiguhúsnæði
Lagt fram. Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.
5.1502846 - Umsagnarmál - Umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda
Félagsmálaráð samþykkti umsóknina. Fært í trúnaðarbók. Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.
6.1409106 - Íbúðakjarni Austurkór 3
Félagsmálaráð lýsir yfir ánægju sinni með opnun íbúðakjarnans að Austurkór.
Félagsmálaráð Kópavogsbæjar vill undirstrika það að góð samvinna verði höfð við verkalýðsfélög um tilhögun vinnutíma starfsfólks sem starfar undir NPA.