Félagsmálaráð

1418. fundur 20. september 2016 kl. 12:30 - 16:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir yfirmaður húsnæðisdeildar
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri þjónustu- og ráðgjafardeildar aldraðra
Dagskrá
Farið var í vettvangsferð til Reykjavíkur þar sem Gistiskýlið og íbúðir við Hringbraut 121 voru skoðuð auk þess sem rætt var við fagfólk í málefnum utangarðsfólks.

Fundi slitið - kl. 16:00.